Smá plögg - Hrund Ósk Árnadóttir á Domo annađ kvöld

Hrund Ósk Árnadóttir kom fram á sjónarsviđiđ fyrir nokkrum árum ţegar hún vann međ eftirminnilegum hćtti söngkeppni framhaldskólanna međ flutningi sínum á The Saga of Jenny eftir Kurt Weil. Eftir menntaskólanám tók viđ nám í Söngskólanum í Reykjavík og tónleikahald á hinum ýmsu jass- og blúshátíđum vítt og breitt um landiđ. 

Ţessi magnađa söngkona heldur tónleika á Domo annađ kvöld og vil ég hvetja alla ţá sem hafa gaman af góđum blús og jass ađ mćta. Ţeir sem koma fram međ henni eru undirritađur á bassa, Agnar Már Magnússon hljómborđsleikari, Kristján Edelstein gítarleikari og Gunnlaugur Briem trommuleikari.   Tónleikarnir hefjast klukkan 9.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óđinn

Held barasta ađ mađur verđi nú ađ mćta.

Óđinn, 26.11.2007 kl. 18:48

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

& jćja, ég ţarf hvort eđ er ađ vera í tjöruborg, hef ekkert annađ ađ gera & Edelstein hefur nú alltaf veriđ einn minn uppáhalds á gítargígjuna...

Steingrímur Helgason, 27.11.2007 kl. 03:03

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţakka ţér hjartanlega vinur fyrir unađslega skemmtun. Ţetta planađi svo vel á köflum ađ ég ţurfti ađ halda mér í stólinn. Ţvílíkur talent ţessi stelpa.  Eđa á ég ađ segja stelpuskvetta, ţví hún var svo einlćg og léttleikandi ađ performansinn var eins og fersk skvetta úr fjallalind.  Ţađ tók hana hálft lag ađ hrífa fólkiđ međ sér og ég sá umbreytinguna í stífum andlitum, sem urđu brosandi og ljómandi um leiđ. Veit varla hvort ađ ţađ er rétt ađ tala um talent. Ţađ er takmarkandi. Hún var eitthvađ svo ţroskađur listamađur. Alger gleđisprauta.

Og mikiđ djöfull voruđ ţiđ strákarnir góđir!  Ég var stundum algerlega agndofa, ţegar ţiđ Gulli komust á surf. 

Svo var ţetta eitthvađ svo léttleikandi og huggó, rétt eins og heima í stofu. Bara partý og gleđi.  Hvađ eru menn ađ brölta í trúbođi, ţegar miđla má kćrleika og gleđi svo varanlega á sama level og allir hinir eru á? 

Ég gćti sagt miklu meira, en mig skortir orđ.  Ţađ er sko ekki lítiđ ađ segja í mínu tilfelli, eins og ţú kannski veist. Takk, takk, takk...

Jón Steinar Ragnarsson, 28.11.2007 kl. 02:10

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég hefđi ekki geta skellt mér...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.11.2007 kl. 18:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband