Ţegar skipiđ sökk

Ţađ hafđi flotiđ lengi áfram ţetta far,
flotiđ yfir margar slćmar grynningar,
margir snjallir höfđu stýrt
og ţađ hafđi oft veriđ dýrt
ađ gera gamla dallinn út.
 
Ţađ var kominn lúmskur leki ađ lestinni,
lamađ allt um borđ og lent í rassgati,
í flćkju komin nót og blökk,
undiraldan ţung og dökk
daginn ţegar skipiđ sökk.
 
Og ég sver ađ upp í brú
ţar stóđ enginn stýriđ viđ
stjórnlaust skipiđ sigldi á hliđ.
 
Ţeir höfđu stoliđ öllu ćtu úr búrinu,
rottur höfđu flúiđ burt af skipinu,
skipstjórinn fékk skömm í ţökk,
og í sjóinn loks hann stökk
daginn ţegar skipiđ sökk.
 
Ţessi sjóferđ hafđi veriđ löng og ströng
í óratíma hafđi stefnan veriđ röng
ţeir sem flćktu nót og blökk
fengu ađ taka heljarstökk,
daginn ţegar skipiđ sökk.

Mannakorn  Í ljúfum leik 1985 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Góđur  Ţessi bragur smell passar inn í umrćđuna í dag

Kjartan Pálmarsson, 27.1.2009 kl. 00:43

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Já tek undir ţađ. Sniđinn ađ atburđum líđandi stundar.

Hver er höfundurinn ?

hilmar jónsson, 27.1.2009 kl. 00:47

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Áratugum rúmum á undan sinni samtíđ í textazmíđinni hann Maggi oft.

Steingrímur Helgason, 27.1.2009 kl. 00:58

4 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Mannakorn er uppáhaldiđ mitt. Hlusta aftur og aftur á bandiđ.

Arinbjörn Kúld, 27.1.2009 kl. 00:59

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Smellpassar viđ mattadorspiliđ á Íslandi!;)

Óskar Arnórsson, 27.1.2009 kl. 01:04

6 Smámynd: Landi

Snilldar bragur... ţessa ţyrfti ađ spila strax á útvarpstöđvum landsins í fyrramáliđ og fram eftir degi :)

Landi, 27.1.2009 kl. 01:07

7 Smámynd: hilmar  jónsson

samdi maggi.e textann ?

hilmar jónsson, 27.1.2009 kl. 01:15

8 Smámynd: Dunni

Flottur bragur og á vel viđ í dag. Ég vildi gjarnan sjá dýralćkninn fara helljarstökk.

Dunni, 27.1.2009 kl. 06:55

9 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ţetta lag og ţessi texti hefur alltaf veriđ í uppáhaldi hjá mér á ţessari plötu.....knús á ţig vinur...:):):)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.1.2009 kl. 08:09

10 Smámynd: Ćvar Rafn Kjartansson

Frábćr pólitísk greining!

Ćvar Rafn Kjartansson, 27.1.2009 kl. 10:18

11 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Magnús á ţennan texta. Ţađ hefur alltaf veriđ smá Nostradamus í kallinum.

Pálmi Gunnarsson, 27.1.2009 kl. 10:56

12 Smámynd: Guđrún Una Jónsdóttir

Ţú tekur nú ţetta lag á nćsta kastnámskeiđi ???

Guđrún Una Jónsdóttir, 31.1.2009 kl. 03:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband