Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

Jísús Krćst

Ţessi úrslit eru eiginlega bara fyndin ...  nei eiginlega grátleg.  Vitavonlaus góđravinapólitíkus í fyrsta sćti, mađurinn međ hattinn í öđru sćti, stekkur alskapađur út úr sjónvarpsstöđ, góđur drengur held ég en, boy ó boy,  3 sćtiđ er fyrsta merkiđ um ađ eihver glóra sé í listanum og svo versnar ţađ ískyggilega međ arkitektinum. Ég gćti reynar unnt honum ađ skríđa til metorđa í Samfylkingunni ef hann lofađi ađ hanna aldrei framar eina einustu byggingu og hćtta ađ skipta sér af skipulagsmálum, en ţar sem slíkt er vonlaust ţá segi ég lengi getur vont versnađ. Hver andskotinn er eiginlega ađ okkur Íslendingum. Ţurfum viđ eina kreppu í viđbót til ađ ná áttum.
mbl.is Kristján Möller efstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

FORINGJADÝRKUN

Ummćli Harđar Torfassonar sem féllu ţegar forsćtisráđherra Geir H Haarde tilkynnti um alvarleg veikindi sín ollu eđlilega fjađrafoki . Umrćđurnar vöktu mig til umhugsunar ţá áráttu mannsins ađ finna sér foringja til ađ dýrka og fylgja í blindni. Ţessi árátta hefur veriđ landlćgur fjandi frá stofnun íslenska lýđveldisins. Hún er af hinu illa, frjór jarđvegur fyrir gjörspillta stjórnarhćtti og mismunun. Mín skođun er ţessi. Á mestu umrótartímum sem íslenska lýđveldiđ hefur fariđ í gegnum höfum viđ sem ţjóđ ekkert ađ gera viđ foringjadýrkun af neinu tagi. Nóg er komiđ af slíku. Hörđur á allar ţakkir skyldar fyrir sitt framlag en mótmćli fólksins í landinu snúast ekki um persónu Harđar, eiga ekki ađ gera ţađ og mega ekki gera ţađ. Foringjadýrkun hefur haldiđ ţessari ţjóđ í helgreipum um áratuga skeiđ og rústađ ţví sem viđ höfum á tyllidögum montađ okkur mest af, ţingbundnu lýđrćđi. Nú sitja forystumenn sitjandi stjórnar í feni sem er skilgetiđ afkvćmi ţeirrar áráttu ţjóđarinnar ađ fylgja foringjum í blindni, međan forystumenn gjörónýtrar stjórnarandstöđu bíđa í barnslegri tilhlökkun eftir ađ komast til valda. Í mínum huga á íslenska ţjóđin ađ gefa öllu ţessu liđi frí, langt frí - og taka svo til viđ endurritun nýrrar ţjóđarsögu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband