Fćrsluflokkur: Kvikmyndir

Rufus Wainwright međ tónleika á Íslandi

Rufus Wainwright er án efa einn allra merkilegasti tónlistarmađur sem fram hefur komiđ á liđnum árum.  Magnađur söngvari, lagasmiđur og útsetjari. Ţó ungur sé liggja eftir hann ógrynni frábćrra diska, eins hefur hann veriđ viđriđinn kvikmyndatónlist. Trúlega muna einhverjir eftir frábćrum flutningi hans á Bítlalaginu Across the Universe í kvikmyndinni I´am Sam, eins lék hann og söng í kvikmynd Martin Scorsese The AVIATOR.

 


Hollywood 4

„Ef ţú selur heimildamynd sem er gerđ í Evrópu til USA og hún fćr sýningu í auglýsingasjónvarpi ţá er nokkuđ öruggt ađ gerđ er krafa um endurklippingu útfrá auglýsingaslottum.  Ţau koma samviskusamlega á 10 -15 mínútna fresti. Kúnstin er ađ klippa smá ćsing rétt fyrir hvert slott ţannig ađ áhorfendur sem ţjóta í eldhúsiđ og fá sér majonessamloku,bjór eđa jónu nenni ađ koma aftur ađ horfa“  Ţetta sagđi mér ólyginn innkaupastjóri á heimildamyndamessu sem ég tók ţátt í fyrir nokkrum árum. Trúlega bullsh eđa hvađ ...  allflestar bandarískar kvikmyndir virđast gerđar fyrir majonesin. Ef setningin er of löng eđa djúp fer myndin ekki í bestu bíóin. Ţess vegna eru sérstakir bíósalir í USA fyrir ţá sem komast í gegnum langar setningar án ţess ađ sofna. Ekki er ég frá ţví ađ viđ séum ađ verđa alveg eins enda hrifnir af Kananum og ţví sem hann hefur uppá ađ bjóđa.  Ég náđi mér í mynd um daginn sem ég tel eina mestu mynd allra tíma, stríđsádeiluna Come and See (Idi i smotri) eftir rússneska leikstjórann Elem Klimov. Mynd sem ég skođa međ reglulegu millibili til ađ slípa stríđsandúđ og horfa á gargandi snilld í leiđinni. Ég bauđ félögum í heimabíó en ţegar viđ vorum komnir inní miđja mynd voru ţeir sofnađir. Ég veit svo sem ekki hvern fjandann ég var ađ reyna vitandi ađ ţessir góđu vinir mínir eru báđir Seagal menn og hlakka mikiđ til ađ sjá Die Hard 4 nćsta sumar.


mbl.is Framhaldsmyndasumar í Hollywood
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband