Færsluflokkur: Matur og drykkur
13.3.2008 | 18:01
Meðan mannkyn sveltur brennum við mat
Ég var að skoða lista yfir nokkrar léttar verðhækkanir sem orðið hafa á liðnu ári. Ekkert nýtt í stöðunni, því svona hefur þetta gengið lengi. Byrjar með loforði um stöðugleika ef vinnumaurarnir haldi aftur af launakröfum .. svo eru samningar undirritaðir og verðhækkanir laumast inn. Nú biðja kúabændur um að fá að hækka mjólk, segjast fara á hausinn ef það nái ekki fram að ganga, trúlega gerist það, þannig að það er um að gera að drífa í að hækka mjólkina. En hvað erum við að kvarta, við höfum í kjaftinn á okkur og Svínið býður betur í daglegum útvarps- og sjónvarpsauglýsingum.
Á hverjum degi fær tæplega milljarður þeirra sem búa í þróunarlöndunum ekki nægju sína af matvælum. Síðustu fréttir eru að matarverð um víða veröld sé á hraðri uppleið sem hefur þá trúlega verstu afleiðingarnar fyrir þá sem minnst hafa og lifa á hungurmörkum. Hvernig bregðast auðugustu ríki jarðar við þessu öllu. Jú með því að brenna mat. Nýjasta tískuorðið hjá þessum þjóðum sem hafa það á samviskunni að hafa mengað andrúmsloftið með þeim hætti að í óefni er komið, er vistvænt - eldsneyti - eldsneyti búið til úr korni til dæmis. Vissulega minni mengun en hefur afleiðingar. Til dæmis fer óskaplegt land undir ræktun jurta sem notuð er í þessa lífrænu eldneytisframleiðslu. Athyglisvert er að kornið sem fer í framleiðslu á einum jeppatanki af ethanoli myndi nægja fyrir einn sársvangan maga í eitt ár. Vissulega er eitt mikilvægasta verkefni heimbyggðarinnar að minnka mengun andrúmsloftsins en það má ekki vera á kostnað þeirra sem hafa ekki í sig eða á.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 18:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- olllifsinsgaedi
- mal214
- prakkarinn
- veffari
- jensgud
- sailor
- jonaa
- steinibriem
- birgitta
- hlynurh
- jakobsmagg
- lehamzdr
- larahanna
- latur
- rannug
- katrinsnaeholm
- dofri
- olinathorv
- omarragnarsson
- lara
- vglilja
- jonmagnusson
- heidathord
- stebbifr
- annapala
- einherji
- athena
- blues
- kokkurinn
- daglegurdenni
- sax
- obv
- esv
- ese
- fanney
- sms
- fiski
- gujo
- fjarki
- lygi
- sverrir
- heidah
- maggaelin
- gummisteingrims
- skrifa
- kari-hardarson
- eurovision
- heringi
- bbking
- jonasantonsson
- kiddip
- skotta1980
- fruheimsmeistari
- vefritid
- hux
- nonniblogg
- siggisig
- havagogn
- sveinni
- safi
- haukurn
- skessa
- sigfus
- gudrunmagnea
- truno
- ingibjorgelsa
- 730bolungarvik
- juljul
- robertb
- stefanst
- ingibjorgstefans
- dullur
- konukind
- ea
- marzibil
- vilborgv
- kolbrunb
- thoragud
- bidda
- estersv
- slubbert
- feron
- agustolafur
- don
- kjarvald
- hannesgi
- polli
- turilla
- coke
- binnag
- birnamjoll
- holi
- tommi
- jenni-1001
- joiragnars
- gudjonbergmann
- fridaeyland
- vitinn
- magnusthor
- astromix
- bitill
- ingvarvalgeirs
- zsigger
- svei
- kiddirokk
- killjoker
- vestfirdir
- bonham
- stjaniloga
- skarfur
- heiddal
- gudruntora
- zunzilla
- hognihilm64
- rattati
- solir
- hemba
- ulfarsson
- gudni-is
- ragjo
- ktomm
- arh
- thorgisla
- skinkuorgel
- sveinbjornp
- bene
- saragumm
- birkire
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- egill75
- hof
- ots
- hugdettan
- stefanjon
- handsprengja
- millarnir
- gislihjalmar
- perlaheim
- okurland
- jullibrjans
- hallarut
- madamhex
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- hjolaferd
- freyrarnason
- sirrycoach
- ringarinn
- manzana
- bergthora
- aevark
- larusg
- ellasprella
- lindabj
- thordistinna
- saxi
- eythora
- markusth
- mordingjautvarpid
- kaffi
- adam
- bjargandiislandi
- gtg
- alheimurinn
- molested
- bergdisr
- raggipalli
- lindalinnet
- bulgaria
- audurkg
- almaogfreyja
- einarlee
- ernafr
- arnaeinars
- fingurbjorg
- lady
- davidj
- hansenidk
- stormsker
- th
- steinnbach
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- molinn
- lostintime
- hlekkur
- siggiholmar
- madddy
- mogga
- schmidt
- ketilas08
- iador
- hugs
- huldumenn
- moppi
- fjola
- inaval
- lillo
- nimbus
- kjarrip
- madurdagsins
- kafteinninn
- steinar40
- omarpet
- proletariat
- asdisran
- bylgjahaf
- nanna
- liljabolla
- skordalsbrynja
- agbjarn
- sjos
- kristbjorg
- vga
- dunni
- nori
- siggagudna
- kolbrunerin
- vestskafttenor
- valzi
- gelgjan
- landi
- annaragna
- mariamagg
- vorveisla
- runarsdottir
- mynd
- gullilitli
- landrover
- reynzi
- heimskyr
- hnefill
- vest1
- storyteller
- hildurhelgas
- esb
- saltogpipar
- fsfi
- egillg
- hallidori
- ziggi
- vibba
- jea
- oddurhelgi
- rannveigh
- siggileelewis
- arikuld
- acefly
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- gustichef
- gudrununa
- topplistinn
- vardi
- drum
- snjolfur
- lax
- kreppukallinn
- iceland
- pjeturstefans
- thorsteinnhelgi