17.4.2007 | 23:42
Hollywood 4
Ef ţú selur heimildamynd sem er gerđ í Evrópu til USA og hún fćr sýningu í auglýsingasjónvarpi ţá er nokkuđ öruggt ađ gerđ er krafa um endurklippingu útfrá auglýsingaslottum. Ţau koma samviskusamlega á 10 -15 mínútna fresti. Kúnstin er ađ klippa smá ćsing rétt fyrir hvert slott ţannig ađ áhorfendur sem ţjóta í eldhúsiđ og fá sér majonessamloku,bjór eđa jónu nenni ađ koma aftur ađ horfa Ţetta sagđi mér ólyginn innkaupastjóri á heimildamyndamessu sem ég tók ţátt í fyrir nokkrum árum. Trúlega bullsh eđa hvađ ... allflestar bandarískar kvikmyndir virđast gerđar fyrir majonesin. Ef setningin er of löng eđa djúp fer myndin ekki í bestu bíóin. Ţess vegna eru sérstakir bíósalir í USA fyrir ţá sem komast í gegnum langar setningar án ţess ađ sofna. Ekki er ég frá ţví ađ viđ séum ađ verđa alveg eins enda hrifnir af Kananum og ţví sem hann hefur uppá ađ bjóđa. Ég náđi mér í mynd um daginn sem ég tel eina mestu mynd allra tíma, stríđsádeiluna Come and See (Idi i smotri) eftir rússneska leikstjórann Elem Klimov. Mynd sem ég skođa međ reglulegu millibili til ađ slípa stríđsandúđ og horfa á gargandi snilld í leiđinni. Ég bauđ félögum í heimabíó en ţegar viđ vorum komnir inní miđja mynd voru ţeir sofnađir. Ég veit svo sem ekki hvern fjandann ég var ađ reyna vitandi ađ ţessir góđu vinir mínir eru báđir Seagal menn og hlakka mikiđ til ađ sjá Die Hard 4 nćsta sumar.
Framhaldsmyndasumar í Hollywood | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:52 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- olllifsinsgaedi
- mal214
- prakkarinn
- veffari
- jensgud
- sailor
- jonaa
- steinibriem
- birgitta
- hlynurh
- jakobsmagg
- lehamzdr
- larahanna
- latur
- rannug
- katrinsnaeholm
- dofri
- olinathorv
- omarragnarsson
- lara
- vglilja
- jonmagnusson
- heidathord
- stebbifr
- annapala
- einherji
- athena
- blues
- kokkurinn
- daglegurdenni
- sax
- obv
- esv
- ese
- fanney
- sms
- fiski
- gujo
- fjarki
- lygi
- sverrir
- heidah
- maggaelin
- gummisteingrims
- skrifa
- kari-hardarson
- eurovision
- heringi
- bbking
- jonasantonsson
- kiddip
- skotta1980
- fruheimsmeistari
- vefritid
- hux
- nonniblogg
- siggisig
- havagogn
- sveinni
- safi
- haukurn
- skessa
- sigfus
- gudrunmagnea
- truno
- ingibjorgelsa
- 730bolungarvik
- juljul
- robertb
- stefanst
- ingibjorgstefans
- dullur
- konukind
- ea
- marzibil
- vilborgv
- kolbrunb
- thoragud
- bidda
- estersv
- slubbert
- feron
- agustolafur
- don
- kjarvald
- hannesgi
- polli
- turilla
- coke
- binnag
- birnamjoll
- holi
- tommi
- jenni-1001
- joiragnars
- gudjonbergmann
- fridaeyland
- vitinn
- magnusthor
- astromix
- bitill
- ingvarvalgeirs
- zsigger
- svei
- kiddirokk
- killjoker
- vestfirdir
- bonham
- stjaniloga
- skarfur
- heiddal
- gudruntora
- zunzilla
- hognihilm64
- rattati
- solir
- hemba
- ulfarsson
- gudni-is
- ragjo
- ktomm
- arh
- thorgisla
- skinkuorgel
- sveinbjornp
- bene
- saragumm
- birkire
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- egill75
- hof
- ots
- hugdettan
- stefanjon
- handsprengja
- millarnir
- gislihjalmar
- perlaheim
- okurland
- jullibrjans
- hallarut
- madamhex
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- hjolaferd
- freyrarnason
- sirrycoach
- ringarinn
- manzana
- bergthora
- aevark
- larusg
- ellasprella
- lindabj
- thordistinna
- saxi
- eythora
- markusth
- mordingjautvarpid
- kaffi
- adam
- bjargandiislandi
- gtg
- alheimurinn
- molested
- bergdisr
- raggipalli
- lindalinnet
- bulgaria
- audurkg
- almaogfreyja
- einarlee
- ernafr
- arnaeinars
- fingurbjorg
- lady
- davidj
- hansenidk
- stormsker
- th
- steinnbach
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- molinn
- lostintime
- hlekkur
- siggiholmar
- madddy
- mogga
- schmidt
- ketilas08
- iador
- hugs
- huldumenn
- moppi
- fjola
- inaval
- lillo
- nimbus
- kjarrip
- madurdagsins
- kafteinninn
- steinar40
- omarpet
- proletariat
- asdisran
- bylgjahaf
- nanna
- liljabolla
- skordalsbrynja
- agbjarn
- sjos
- kristbjorg
- vga
- dunni
- nori
- siggagudna
- kolbrunerin
- vestskafttenor
- valzi
- gelgjan
- landi
- annaragna
- mariamagg
- vorveisla
- runarsdottir
- mynd
- gullilitli
- landrover
- reynzi
- heimskyr
- hnefill
- vest1
- storyteller
- hildurhelgas
- esb
- saltogpipar
- fsfi
- egillg
- hallidori
- ziggi
- vibba
- jea
- oddurhelgi
- rannveigh
- siggileelewis
- arikuld
- acefly
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- gustichef
- gudrununa
- topplistinn
- vardi
- drum
- snjolfur
- lax
- kreppukallinn
- iceland
- pjeturstefans
- thorsteinnhelgi
Athugasemdir
Ţetta skemmti mínum litla skratta. Akkúrat svona er ţetta. Ég fór í í bíó í Smáranum, ţar sem ég ţurfti ađ sitja í reykjarkófi og lasergeislasjói í tíu mínútur áđur en klénum auglýsingum var trođiđ ofan í kokiđ á mér í annađ korter, svo kom mynd međ svona súmmpásum eins og í Guiding Light, súmmađ ađ augum-hlé-súmmađ ađ augum aftur og haldiđ áfram. Söguţráđurinn komst fyrir í einni setningu. "Menn fremja rán og deyja."
Trönurnar fljúga er rússnensk mynd, sem ég held mikiđ upp á. Einmitt um tilgangsleysi stríđa.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.4.2007 kl. 00:42
Sćll Pálmi,
Ég minnist ţess ađ hafa horft á "sovétskan" sakamálaţátt sem sýndur var á Rúv, veturinn 1979 eđa 80. Ég var einn af örfáum á landinu sem fylgist međ ţessum ţáttum, en ţeir voru 15-20, talsins.
Ţađ gerđist ekki mikiđ í hverjum ţćtti. Í einum ţćttinum man ég ađ spćjarinn fór út í skóg á Volgunni, fékk sér ađ reykja, horfđi á ćgifagurt landslagiđ, hugsađi síđan verulega mikiđ og allar hugsanir komu fram sem texti. Ţetta hefđi ekki gengiđ í dag en ég hafđi gaman af ţessu.
Ţessi mynd Come and SEE, er hún nýleg og fć ég hana á nćstu leigu?
Birgir Guđjónsson, 18.4.2007 kl. 01:22
Ég nýtti mér ađ fara í grćnt bíó um daginn. Ţvílíkur lúxus. Svo fór ég í Kringlubíó međ dóttur minni á páer sýningu međ poppkókostaflöguívafi. Ekki sambćrilegt.
Come and See fćrđu Birgir á bestu videóleigu landsins Laugarásvideói. Ég nefndi myndina viđ strákan sem reka leiguna og hún var komin í hillu skömmu síđar. Ţeir segja reyndar ađ hún sé ekki mikiđ inni. Steven Spielberg lét hafa eftir sér eftir frumsýningu myndarinnar Saving Privat Ryan ađ hann ćtti lítiđ í myndinni og vitnađi í leiđinni í Come and See. Ekki finnst mér nú myndirnar líkar en segir nokkuđ um álit kvikmyndagerđarmanna á Elem Klimov.
Pálmi Gunnarsson, 18.4.2007 kl. 11:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.