Létt spor

Vaknađi í morgun klár og hress og undirbjó hin ţungu spor. Malađi Súmötrubaunir af betri gerđinni og hlustađi á unglinginn minn ćfa Tunglskinsónötuna eftir Beethoven. Á forsíđu Moggans blasti viđ angistarfyrirsögn ritstjórnar. Eftir ađ hafa lesiđ leiđarana og Staksteinana undanfarna mánuđi er ég viss um ađ ţađ myndi framkalla léttvćgt hjartaáfall hjá ađalritstjóranum ef mađur lćddist upp ađ hliđ hans á förnum vegi og hvíslađi nafn Ingibjargar Sólrúnar í eyra hans. Ég trúi varla ađ ţessi ógnarnoja ritsjórans geti veriđ Sjálfstćđimönnum ţóknanleg en ţađ er nú annađ mál og kemur mér ekkert viđ. Eftir lestur lítt uppbyggilegs blađafóđurs, sneri ég mér alfariđ ađ ţví ađ hlusta á unglinginn minn sem ég er meira en lítiđ montinn af. Ţessi klára stelpa, er árinu á undan í menntaskóla, er á kafi í píanónámi, stundar Taikwondo bardagaíţróttina svo fátt eitt sé nefnt. Ţađ er hún sem erfa mun landiđ ásamt systkinum sínum, spurningin er hvernig ţađ land verđur. 

Ţegar ég settist niđur í kjörklefanum skömmu síđar voru ţađ krakkarnir mínir sem voru mér efst í huga og hin ţungu spor voru ekki lengur ţung.

Nú er ég á annarri Súmötru, búinn ađ pakka mér niđur fyrir suđurferđ og hlakka mikiđ til ađ hitta eldri dótturina sem stundar nám viđ HÍ. Stóra strákinn minn get ég ekki hitt ţetta skiptiđ ţví ađ hann er floginn til Írlands á vit ćvintýra sem ekki verđa upplýst í bili. Og svo er ţađ stefnumótiđ viđ Júródeildina á NASA sem ég vildi ekki missa af fyrir nokkurn mun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Eigđu góđan júródag. Ţađ ryfjast oft upp fyrir mér gamla lagiđ ţitt, "Ástin er eins og sinueldur ástin er segulstál" ţađ mćtti heyrast oftar ekki satt?? Kveđja 

Ásdís Sigurđardóttir, 12.5.2007 kl. 13:31

2 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Sömuleiđis alla daga ...

Pálmi Gunnarsson, 12.5.2007 kl. 13:35

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ekkert er betra en horfa á börnin sín međ stolti og fullvissan um ađ ţau eru gott fólk. Eigđu góđan dag Pálmi. Bretinn (Nick) biđur ađ heilsa.

Jóna Á. Gísladóttir, 12.5.2007 kl. 14:02

4 Smámynd: Ćvar Rafn Kjartansson

Já góđa skemmtun í kvöld ég ćtla ađ tromma úr mér evróvisjón og framsóknarhrollinn á skaganum međ góđum félögum

Ćvar Rafn Kjartansson, 12.5.2007 kl. 14:12

5 Smámynd: Hrannar Baldursson

Fókusinn hjá ţér í kjörklefanum, á börnin og framtíđina sem bíđur ţeirra og er okkar ađ skapa, er einmitt sá sami og ég hef í huga ţegar ég merki X-iđ í rétta reitinn.

Hrannar Baldursson, 12.5.2007 kl. 19:26

6 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Góđa skemmtun međ Páli á Nasa . Ég ţykist hafa kosiđ međ börnin mín í huga.  Ég vona svo sannarlega ađ hafa kosiđ rétt.

Rúna Guđfinnsdóttir, 12.5.2007 kl. 20:50

7 Smámynd: Hugarfluga

Ohhh Pálmi ... ég fć alveg fiđring ţegar ég heyri brot úr Mannakornalögum. Get svo svariđ ţađ ... svariđ ţađ!

Hugarfluga, 12.5.2007 kl. 22:42

8 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Mannakorn fer reglulega undir geislann hérna hinu megin viđ hafiđ...tekur mann heim á örskotsstundu og alla leiđ aftur á sokkabandsárin. Er ekki annars talađ um sokkabandsárin ţegar mađur var ađ dandalast svona fyrstu skrefin međ sínum heittelskađa??? Já gömlu góđu mannakornslögin....

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 13.5.2007 kl. 08:59

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

góđa ferđ suđur, aldrei fór ég suđur, var ţađ ekki einhver teksti í gamla dag.

tek undir međ kartínu, međ mannakorn, og fl gott

ljós frá sólríku dk

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 13.5.2007 kl. 10:47

10 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Til hamingju međ dóttir ţína og ţann fallega mann sem ţú hefur augljóslega ađ geyma

Heiđa Ţórđar, 13.5.2007 kl. 14:04

11 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Góđa ferđ.

Ester Sveinbjarnardóttir, 15.5.2007 kl. 07:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband