27.2.2008 | 23:38
FRIĐUR Á JÖRĐ
Ég sé ađ Jóakim hefur stolist inná bloggiđ mitt eina ferđina enn og ruglar útí eitt ađ venju. Hinsvegar erfi ég ţađ ekki viđ kallinn, hef samúđ međ honum, einmana sál sem á fáa vini. Mér rennur blóđiđ til skyldunnar ađ vera góđur viđ Kimma sem er ágćtur inn viđ beiniđ ţrátt fyrir auraapaveikina sem hrellir hann dag og nótt.
Í gćrmorgun horfđi ég og hlustađi á sögulega tónleika Fílharmoníusveitar New Yorkborgar undir stjórn Lorin Maazel, sem haldnir vour í East Pyongyang Grand Theater í Norđur Kóreu. Ég sat fastur fyrir framan skjáinn alla tónleikana og átti á köflum erfitt međ mig. Ţarna fékk ég á silfurfati, ţjóđsöngva ţjóđanna, ţátt úr Lohengrin eftir Wagner, hina stórkostlegu Nýja heims symfóníu Dvoraks, Ameríkumann í París eftir Gershwin, upphaf Candide eftir Leonard Bernstein og sérstaka útgáfu af einu ţekktasta ţjólagi Norđur - Kóreu, Ariang Tónleikarnir voru í hćsta klassa og tengslin milli hljómsveitar og áhorfenda tilfinningaţrungin. Ţetta er í fyrsta sinn sem Norđur - Kórea opnar hliđ sín fyrir viđburđi sem ţessum og eina ferđina enn sannast ţađ fyrir heimsbyggđinni ađ tónlist er landamćralaus. Ţarna fylgdist ég međ 2500 prúđbúnum Kóreumönnum ásamt gestum frá USA, hljómsveit skipađa fólki međ bandarískt ríkisfang, ađ uppruna jafn litskrúđugu og blómin í haganum, ađ njóta tónlistar. Bush og Kim voru víđs fjarri góđu gamni en hefđu báđir haft gott af ţví ađ sitja hliđ viđ hliđ á fremsta bekk og upplifa tilfinnigaflóđiđ sem umlukti allt og alla. Tónlist er hafin yfir stríđsbrölt, milliríkjadeilur og annađ argaţras sem alltof oft einkennir bullukollana sem stjórna ríkjum heims. Tónleikarnir í Grand Theater í Pyongyang stađfestu ţađ.
Einn af mínum uppáhaldstónlistarmönnum til fjölda ára pakistaninn Nusrat Fateh Ali Khan braut öll landamćri međ ótrúlegri snilli sinni og dásamlegum bođskap. Hann bođađi ađalinntak Sufisma sem er eining og brćđralag og var elskađur og dáđur hvar sem hann fór. Ég mun á nćstunni stikla á stóru um feril ţessa magnađa söngvara og tónskálds og kynna hann fyrir ykkur í tónum og myndum.
.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:46 | Facebook
Athugasemdir
Takk takk fyrir mig,elsku vinur og bestu kveđjur norđur.Ástarkveđja Linda Linnet Hilmarsdóttir.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.2.2008 kl. 00:24
Ţú ert nú alveg frábćr.
Hólmdís Hjartardóttir, 28.2.2008 kl. 02:00
Ţađ verđa listamennirnir sem bjarga heiminum. Á ţví er ekki nokkur vafi. Hef ţekkt nokkra frábćra listamenn bćđi á Íslandi, Norđurlöndum og Asíu. Hef alltaf vitađ ađ ég sjálfur er algjörlega vangefin miđađ viđ stórkostleika listamannsins. Horfđi á ţetta međ Norđur-Kóreu og ţađ verđur bara músík og ađrar listir sem brćđir frosnar tilfinningar og hatur sem er bara forheimska og rugl landa á milli. En ég hef einstaklega gaman af JÓAKIM VON ÍSLANDUS ţví ţeir eru nefnilega til í alvörunni. En ţađ er eins gott ađ tala sem minnst um ţá ađila. Ćtli mađur yrđi ekki bara komiđ fyrir kattarnef ef mađur fćri ađ tala í alvöru sem eru til í alvöru..
Óskar Arnórsson, 28.2.2008 kl. 11:13
Hér dettur mađur inn, í ţeirri von ađ Kimmi frćndi sé búinn ađ skrifa nýja fćrslu.
Ţá er bara Pálmi búinn ađ yfirtaka bloggiđ aftur & hótar arabamússíg.
Eins gott ađ hún sé góđ !
Steingrímur Helgason, 29.2.2008 kl. 00:24
MySpace Glitters
Adda bloggar, 29.2.2008 kl. 01:00
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.3.2008 kl. 00:47
Ég vona ađ ég sé ekki ókurteis ef ég pota hérna ađeins minni nýust fćrslu um efnarákir yfir Reykjavík. Ég er ađ reyna ađ safna sem flestum í ţessa umrćđu og er öllum ţađ frjálst ađ bćta viđ athugasemd ef ţiđ viljiđ tjá ykkur um ţetta ákveđna málefni:
Víđa efnarákir yfir Reykjavík, krakkar ekki borđa snjóinn!!Kćr kveđja Alli
Alfređ Símonarson, 2.3.2008 kl. 23:24
Já hann Jóakim er nokkđ góđur ađ leysa ţig svona af ţegar ţú ert ađ sinna öđrum málum,spurning hvort ţú bjóđir honum ekki bara í veiđi í stađinn
Pálmi nú man ég ekki hvađ áin heitir sem er ţú ert međ á leigu, ( eđa ertu ekki međa hana lengur ) hefur ekki veriđ fín veiđi í henni síđustu ár og er vont ađ fá leyfi í henni,er kannski búiđ ađ úthluta ?
Ég biđst afsökunar fyrirfram ef ég er ađ spyrja á röngum stađ.
Kv Jóhannes
landi (IP-tala skráđ) 3.3.2008 kl. 23:25
Gaman ađ ţú skulir vera opinn fyrir tónlist Nusrat Fateh Ali Khan. Líka gaman ađ ţú skulir halda inni á tónspilaranum laginu frábćra Göngum yfir brúna. Ég stend mig oft ađ ţví ađ kíkja hingađ inn bara til ađ hlusta á lagiđ. Jú, jú, ég les líka fćrslurnar ţínar en ţegar dagar líđa á milli fćrslna ţá laumast ég hér inn til ađ hlusta á lagiđ. Ég fć ekki leiđa á laginu heldur ţvert á móti ţá hćkkar ţađ stöđugt á lista mínum yfir bestu lög íslensku poppsögunnar. Og textinn á brýnna erindi í áratuganna rás, hvort sem menn rćđa um olíuhreinsunarstöđ á Vestfjörđum eđa álver viđ Húsavík eđa...
Frábćrt lag, frábćr texti, frábćr túlkun/flutningur.
Jens Guđ, 4.3.2008 kl. 01:28
takk fyrir innlitiđ öll ... Jóhannes sendu mér póst varđandi veiđina, eins getur ţú kíkt á vefinn minn www.tiffs.is. Á svipuđum tíma og ég uppgötvađi litla skrattakollinn og ótugtina Prins sem ég hef haft nett gaman af í gegnum tíđina, var mér gefin diskur međ NFAK og trúđi varla mínum eigin eyrum. Ég veit ekki hvort ţeir sem sáu kvikmyndina Dead man walking átti sig á ađ tónlistin í ţeirri annars ágćtu mynd er eftir kappann. NFAK var snillingur sem lćtur eftir sig sjóđ af magnađri tónlist međ góđum bođskap. Ég var spurđur útí ţađ um daginn hvort ég ćtlađi ekki ađ fara ađ skifta um lag en ég held ég leyfi ţví ađ hanga.
Pálmi Gunnarsson, 4.3.2008 kl. 09:51
ţađ er ekki amalegt međ svona afleysingarmann !!!
hlakka til ađ heyra um ţennan mann !!! ćtla ađ fylgjast međ skrifunum.
Blessi ţig
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 4.3.2008 kl. 14:44
Hlustiđ á Haarde pimpa íslandi eins og ódýrari hóru, neđst í fćrsluni:
Ţetta ţykir mér sorglegtAlfređ Símonarson, 4.3.2008 kl. 15:02
úps, sorrí, vitlaus gluggi sem ég var ađ skrifa inn á
en fróđlegt er ţađ ţó
Kćr kveđja Alli
Alfređ Símonarson, 4.3.2008 kl. 15:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.