Færsluflokkur: Trúmál

Trúarjátning Jóakims

Ég trúi á heilagan Mammon, skapara ómældra auðæva.
Ég trúi á einkavæðingu, mótþróalausa afhendingu þjóðarauðs og létta spillingu
Ég trúi á flokkinn minn,
leiðtogann minn,
samfélag útvalinna fjármálasnillinga,
fyrirgefningu smá-meðal og stórra yfirsjóna,
upprisu fallinna fjármálamógúla  
og eilíft brask.

YEN-MEN

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband