Mig dreymdi draum ...

... hann var einhvern veginn svona:

Ég er hćttur ađ vinna og eyđi áhyggjulaus tímanum í karabíska hafinu. Hringi heim til ađ athuga heilsufar minna nánustu, síđan stutt símtal viđ verđbréfamiđlarann ţar sem viđ tökum stöđuna, ráđfćri mig viđ hann um kaup á bréfum í góđum fyrirtćkjum. Skođa MBL. Allt í lukkunnar velstandi á klakanum, ţjóđarsátt um fleiri virkjanir, fleiri álver í höfn. Herţoturnar frá kćre nordiske farnar ađ ćfa árásir á Akureyrarflugvöll, svona eins og ţćr frá USA í den. Dreg mannakorn dagsins:

Ég trúi á heilagan mammon, skapara velsćldar minnar
Ég trúi á afhendingu ţjóđarauđćva, einkavćđingu ríkisstofnana, misnotkun valds og létta spillingu
Ég trúi á flokkinn minn,
leiđtogann minn,
samfélag útvalinna,
fyrirgefningu smáyfirsjóna,
upprisu einkavćđingar
og eilífa kaupmáttaraukningu mína.
AMEN

Vakna.

Á nćstu dögum leggst ég undir hnífinn og lćt taka draumastöđina úr sambandi ... fyrir fullt og allt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

nei nei ég er lásý lagasmiđur, hef aldrei samiđ neitt af viti  - svo var ţetta nú bara draumur

Pálmi Gunnarsson, 27.4.2007 kl. 17:25

2 Smámynd: www.zordis.com

Draumaveröldin er hluti af ţeirri veröld sem viđ lifum .... ekki láta skera draumstöđina í tćtlur hjá ţér!  

Lokađu augunum og ........................   

www.zordis.com, 27.4.2007 kl. 17:29

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Góđur.

Ester Sveinbjarnardóttir, 27.4.2007 kl. 17:54

4 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Halelúja

Heimir Eyvindarson, 27.4.2007 kl. 17:58

5 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Sćll Pálmi! Aldrei ađ láta taka draumastöđina úr sambandi, hún gerir okkur mögulegt ađ lifa hér á Íslandi. Nógu erfitt er ađ lifa hérna viđ núverandi spillingu stjórnvalda sem er raunveruleg. Dream on, er okkur nauđsynlegt

Guđrún Magnea Helgadóttir, 27.4.2007 kl. 18:47

6 Smámynd: Rannveig H

Viđ deilum sama draumi,nema ég er ekki í karabíska heldur á mínu mótórhjóli um víđa veröld

Rannveig H, 27.4.2007 kl. 18:51

7 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

ok ég lćt bara erasa ţessum leiđindum og lćt mig svo dreyma eitthvađ fallegt ... án herţota í ćfingaflugi yfir Akureyri - eigiđ ţiđ fallega helgi  

Pálmi Gunnarsson, 27.4.2007 kl. 19:45

8 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Ţetta minnir svo sannarlega á Ameríska drauminn, eđa ţannig. Oftast er ţađ nú fyrir hina fáu útvöldu sem njóta útsýnisins og góđa loftsins, en allir hinir hafa  moldrykiđ og skítalyktina.

Ţorkell Sigurjónsson, 27.4.2007 kl. 19:56

9 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Runólfur, ţeir eru fínir dagdraumarnir og hćgt ađ laga ţá á alla vegu ... dauđur er draumlaus mađur sagđi kona í minni sveit, sem átti eiginlega ekkert annađ eftir en getuna til ađ láta sig dreyma. Ein besta manneskja sem ég hef nokkurntímann fyrirhitt á lífsleiđinni.

Pálmi Gunnarsson, 27.4.2007 kl. 20:11

10 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Ţú ert góđur penni Pálmi og segir skemmtilega frá. Gengur ţú kannski međ bók í maganum?

Heiđa B. Heiđars, 27.4.2007 kl. 20:54

11 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Ef mig dreymir ekki held ég ađ ég sé dauđ.

Á mér draum um veruleika sem tekur miđ af mannkćrleika og skilningi. Ţekkingu sem nćr út yfir gröf og dauđa...til lífs sem hćgt er ađ lifa ef mađurinn vaknar. Og ég er vöknuđ út frá draumi og lifi hann núna vakandi. Ţegar ég fć heimţrá spila ég diskinn minn

Mannakorn. Megi ţađ korn lifa lengi. Mitt Mannakorn Yfir brúnna.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 27.4.2007 kl. 21:24

12 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ég á mér draum ađ vera ríkur, og eiga eyjur og einkaţotur en ţá fer ég ađ hugsa ađ ađ ég ţurfi ađ fara ađ fylgjast međ Tom Jones vísitölunni eđa hvađ hún heitir og ţá missi ég áhugan en plan B er ađ fá ađ fara í bađ ţegar ég vil, á elliheimilinu.

Benedikt Halldórsson, 27.4.2007 kl. 22:04

13 Smámynd: Kjartan Valdemarsson

Bróđurpartur ţessara athuga-semnda er óviđkomandi kjarna ţess sem         -semndandi var ađ athuga.

Valkostirnir kristallast oft í draumum.

Vandamáliđ međ bloggiđ er ţađ ađ mađur getur eiginlega ekki veriđ tvírćđin eđa treyst á ađ fólk geti lesiđ á milli línanna.

Ég hef t.d. skrifađ ath. til kunningja minna, sem blogga, ţar sem ég höfđa til ţeirra kímnigáfu, en hef í kjölfariđ fengiđ holskeflu athugasemda frá "bloggvinum" sem skilja ekki skopiđ, og hafa jafnvel fariđ ađ verja kunningjann.

Dream on!

(draumar mínir hafa stundum tekiđ mig til Kangia)

Kjartan Valdemarsson, 27.4.2007 kl. 22:17

14 Smámynd: Hugarfluga

Ég verđ nú bara ađ kommenta til ađ segja ţér hvađ ég held mikiđ upp á ţig sem söngvara, Pálmi. "Opna dyr upp á gátt, til ađ bjóđa mína sátt, ţađ sem einu sinni var ţađ getur lifnađ viđ á ný .. lalala" Ţú ert sko búinn ađ ylja mér um hjartarćtur međ röddinni ţinni í gegnum árin. Gaman ađ ţú skulir svo líka vera svona asskoti glúrinn bloggari! Rock on!

Hugarfluga, 27.4.2007 kl. 22:55

15 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Jamm sammála Hugarfluga mín...ţegar ég vil muna landiđ hlusta ég á mannakorniđ og ţegar íslendingar koma í heimsókn stendur partý fram til morguns međ Garúnu.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 27.4.2007 kl. 23:06

16 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Heiđa - ég hef alltaf haft ánćgju af ađ segja sögur, en ekki síđur ađ heyra ţćr frá öđrum, trúi ađ ég láti ţar viđ sitja.

Benedikt - viđ popparar bjuggum til DAP sem stóđ fyrir Dvalarheimili Aldrađra Poppara. Ţađ var útópiskt dvalarheimili ţar sem rótaranir okkar gengu á milli herbergja međ vindla, vín og gleđipillur fyrir ţá sem voru niđurlútir. En tilhugsunin um ađ komast í bađ á elliheimilinu er ekki svo slćm miđađ viđ ţéttsetinn bekkinn.

Kjartan vinur -  Kangia bíđur bara eftir okkur, búiđ ađ byggja skemmtilegan veiđikofa oná klöppinni viđ ósinn og Adam í stuđi.  Svo er ţađ Paradísardalur viđ Ketilfjörđ. Lísa í Undralandi ólst ţar upp ţangađ til hún flutti til Englands. Risasveppir og vćngjađar risableikjur viđ hvert fótmál.

Hugarfluga og Katrín: takk fyrir hlý orđ og góđa helgi.

Pálmi Gunnarsson, 27.4.2007 kl. 23:34

17 Smámynd: Steingrímur Helgason

Mig eiginlega grunar ađ sjallaballarnir séu ekki alveg ađ ráđa í drauminn ţennann, já, eđa var ţetta máske ljóđrćn martröđ ?

S.

Steingrímur Helgason, 27.4.2007 kl. 23:57

18 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţađ mćtti halda ađ ţetta vćru skrifa hjá Bjarna í Glitni, svona gćti ţetta orđiđ hjá honum, moldríkur í útlöndum no worrys.

Ásdís Sigurđardóttir, 28.4.2007 kl. 00:20

19 identicon

Ef ég ţekki skopskyn höfundar rétt held ég ađ Steingrímur hitti naglann á höfuđiđ. Ef ég á ađ ráđa í drauminn áttu ţessi mannakorn ekkert skylt viđ samnefnda hljómsveit er ţađ nokkuđ? Mannakornin voru nú líklega ţessi biblíuorđ, sem sett eru í lítil box og fólk sem lifir bókstaflega eftir drottinsorđi dregur eitt spjald á dag sér til leiđsagnar Ţađ er líklega frekar slćmur draumur ađ lenda á „trúar“játningu hins helbláa ţegar mađur í sakleysi sínu seilist í biblíuboxiđ ???? Nćsta skref hlýtur ađ vera fyrirbyggjandi ađgerđir svo ţú slysist ekki á ađ kjósa bláa herinn t.d. í svefni

Flottir pistlar! Fottur penni! - Nú fć ég Heiđu í liđ međ mér til ađ ná bókinni úr maganum

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 28.4.2007 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband