14.6.2007 | 22:58
Faðirvorið slapp fyrir horn
100 eitís lög hafa nú litið dagsins ljós hjá Senu í 5 diska safnpakka. Þessi útgáfa er alveg í réttu framhaldi af öðrum katalogútgáfum frá fyrirtækinu. Sena mjólkar beljuna meðan eitthvað er að hafa útúr tutlinu,það heitir bisness á góðri tungu. Ég er einn af þeim tónlistarmönnum sem hef undanfarin ár prýtt allskonar allrabestu útgáfur frá Senu með hinum og þessum nöfnum. Eins og áður hefur komið fram hefur Sena eignast hafsjó af tónlist með samruna við önnur fyrirtæki eða með kaupum á útgáfuréttum af öðrum fyrirtækjum. Þetta kemur þannig fram á mínu skinni, að ég er alltaf að poppa upp á safndiskum fyrirtækisins. Ekkert er við því að gera ennþá sem komið er en ég hugsa að ég fari að lesa mér til um sæmdarrétt flytjenda eftir að hafa lesið eitísinnkomu mína hjá Senu. Í mínum huga og að ég held flestra sem pæla í tónlist þá hafa áratugatitlar ákveðna skilgreiningu í tónlistarheiminum og miðast við ákveðinn tónlistarstíl en ekki hjá Senusnillingunum. Ok að hafa Þorparann og Hvers vegna varstu ekki kyrr í safninu, en þegar ég sá að Ísland er land þitt og Þitt fyrsta bros voru með í pakkanum var mér öllum lokið, trúði varla eigin augum. Trúlega hefði Faðirvorið sem ég söng á jóladisk Brunaliðsins farið með ef það hefði komið út á eitís tímabilinu. Annars er ég kominn í heilan hring þegar ég skoða þessar útgáfur útgáfurisans .. og er farinn að hafa nett gaman af sýrunni. Þess ber að geta að eitís innleggið mitt á 100 eitís lögum Senu hefur komið út á fjöldanum öllum af safndiskum hjá útgáfunni.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 109584
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- olllifsinsgaedi
- mal214
- prakkarinn
- veffari
- jensgud
- sailor
- jonaa
- steinibriem
- birgitta
- hlynurh
- jakobsmagg
- lehamzdr
- larahanna
- latur
- rannug
- katrinsnaeholm
- dofri
- olinathorv
- omarragnarsson
- lara
- vglilja
- jonmagnusson
- heidathord
- stebbifr
- annapala
- einherji
- athena
- blues
- kokkurinn
- daglegurdenni
- sax
- obv
- esv
- ese
- fanney
- sms
- fiski
- gujo
- fjarki
- lygi
- sverrir
- heidah
- maggaelin
- gummisteingrims
- skrifa
- kari-hardarson
- eurovision
- heringi
- bbking
- jonasantonsson
- kiddip
- skotta1980
- fruheimsmeistari
- vefritid
- hux
- nonniblogg
- siggisig
- havagogn
- sveinni
- safi
- haukurn
- skessa
- sigfus
- gudrunmagnea
- truno
- ingibjorgelsa
- 730bolungarvik
- juljul
- robertb
- stefanst
- ingibjorgstefans
- dullur
- konukind
- ea
- marzibil
- vilborgv
- kolbrunb
- thoragud
- bidda
- estersv
- slubbert
- feron
- agustolafur
- don
- kjarvald
- hannesgi
- polli
- turilla
- coke
- binnag
- birnamjoll
- holi
- tommi
- jenni-1001
- joiragnars
- gudjonbergmann
- fridaeyland
- vitinn
- magnusthor
- astromix
- bitill
- ingvarvalgeirs
- zsigger
- svei
- kiddirokk
- killjoker
- vestfirdir
- bonham
- stjaniloga
- skarfur
- heiddal
- gudruntora
- zunzilla
- hognihilm64
- rattati
- solir
- hemba
- ulfarsson
- gudni-is
- ragjo
- ktomm
- arh
- thorgisla
- skinkuorgel
- sveinbjornp
- bene
- saragumm
- birkire
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- egill75
- hof
- ots
- hugdettan
- stefanjon
- handsprengja
- millarnir
- gislihjalmar
- perlaheim
- okurland
- jullibrjans
- hallarut
- madamhex
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- hjolaferd
- freyrarnason
- sirrycoach
- ringarinn
- manzana
- bergthora
- aevark
- larusg
- ellasprella
- lindabj
- thordistinna
- saxi
- eythora
- markusth
- mordingjautvarpid
- kaffi
- adam
- bjargandiislandi
- gtg
- alheimurinn
- molested
- bergdisr
- raggipalli
- lindalinnet
- bulgaria
- audurkg
- almaogfreyja
- einarlee
- ernafr
- arnaeinars
- fingurbjorg
- lady
- davidj
- hansenidk
- stormsker
- th
- steinnbach
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- molinn
- lostintime
- hlekkur
- siggiholmar
- madddy
- mogga
- schmidt
- ketilas08
- iador
- hugs
- huldumenn
- moppi
- fjola
- inaval
- lillo
- nimbus
- kjarrip
- madurdagsins
- kafteinninn
- steinar40
- omarpet
- proletariat
- asdisran
- bylgjahaf
- nanna
- liljabolla
- skordalsbrynja
- agbjarn
- sjos
- kristbjorg
- vga
- dunni
- nori
- siggagudna
- kolbrunerin
- vestskafttenor
- valzi
- gelgjan
- landi
- annaragna
- mariamagg
- vorveisla
- runarsdottir
- mynd
- gullilitli
- landrover
- reynzi
- heimskyr
- hnefill
- vest1
- storyteller
- hildurhelgas
- esb
- saltogpipar
- fsfi
- egillg
- hallidori
- ziggi
- vibba
- jea
- oddurhelgi
- rannveigh
- siggileelewis
- arikuld
- acefly
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- gustichef
- gudrununa
- topplistinn
- vardi
- drum
- snjolfur
- lax
- kreppukallinn
- iceland
- pjeturstefans
- thorsteinnhelgi
Athugasemdir
Hlýtur að vera gremjulegt svo ekki sé meira sagt að hafa ekkert yfir eigin verkum að segja.
Jóna Á. Gísladóttir, 14.6.2007 kl. 23:04
Ekki skrítið að þú viljir vera með í ráðum þegar lög eftir þig eru gefin út, frekar léleg vinnubrögð verð ég að segja.
Ester Sveinbjarnardóttir, 14.6.2007 kl. 23:10
Þetta er svipað því að einhver taki barnið þitt í óleyfi, fari með það í klippingu og skili því sköllóttu heim. Annars eru margir þeirrar skoðunar að þetta sé bara í lagi, gott að fá að vera með, halda athygli osvf. Ég er einn af þessum skrýtnu sem tel mig ekki hafa neitt við þessa tegund af athygli að gera þannig að ég myndi velja að vera stikkfrí í þessum verkssmiðjuútgáfum.
Pálmi Gunnarsson, 14.6.2007 kl. 23:11
Það er enda, einfaldlega almenn kurteisi að inna flytjendur eftir því hvort að þeir séu sáttir við endurútgáfur á verkum sínum á viðkomandi vettvangi. Mig rennir nú til gruns samt, að höfundarrétturinn á verkum þínum hafi einhverntíman verið seldur eitthvert, & endað hjá Senunni, & vil nú vona að þú fáir nú alla vega einhver STEF gjöld fyrir. Er þetta einhver svipuð krísa & einn annar bassi úr gamalli enskri '6tís hjómsveit er alltaf fúll yfir því að einhver apamaður í ameríkunni á höfundarréttinn á þeirrar hljómsveitar verkum ?
Ég er nú að meina hvort að þú færð ekki lögboðin gjöld fyrir, það er að segja ?
?
Steingrímur Helgason, 14.6.2007 kl. 23:47
Ég kíkti nú á þessa nýju diska og sá þá að auðvitað á ég nær öll þessi lög á orginal plötum eða diskum þegar þeir komu fyrst út með listamönnunum, þannig að ég var bara ekkert að eina pen. í þetta. læt hitt duga og er sátt, stundum er maður í Pálma stuði, stundum Helga B eða jafnvel Bjögga
Gleðilega þjóðhátíð
Ásdís Sigurðardóttir, 15.6.2007 kl. 19:04
Ekki skil ég neitt í neinu þegar kemur að svona lög-fræði....ég sem hélt ad gódir songvarar væru alltaf með pálmann í hondunum...
Benedikt Halldórsson, 15.6.2007 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.