21.11.2008 | 01:59
Hallgrímur þó!! nú er öndin sár; sniff sniff - erda frá Kólumbíu Mína?
Ísland er stjórnlaust, því enginn því stjórnar
Ísland er fleki af dýrustu gerð
Ísland er landið sem Flokkurinn fórnar
Ísland á reki í sjónum þú sérð
Ísland í forsetans orðanna skrúði
Ísland sem bankana auðmönnum gaf
Ísland sem sonanna afrekum trúði
Ísland er land sem á verðinum svaf
Íslensk er þjóðin sem allt fyrir greiðir
Íslensk er krónan sem fellur hvern dag
Íslensk er höndin sem afvegaleiðir
Íslensk er trúin: "Það kemst allt í lag"
Íslensk er bjartsýna alheimskuvissan
um íslenskan sigur í sérhverri þraut
Íslensk er góðæris átveisluhryssan
sem íslenskan lepur nú kreppunnar graut
Ísland er landið sem öllu vill gleyma
sem Ísland á annarra hlut hefur gert
Íslenska þjóð, þér var ætlað að geyma
hið íslenska nafn sem þú hefur nú svert
Íslandi stýra nú altómir sjóðir
Ísland nú gengur við betlandi staf
að Íslandi sækja nú alls konar þjóðir
Ísland er sokkið í skuldanna haf
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Spaugilegt | Breytt 24.11.2008 kl. 23:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- olllifsinsgaedi
- mal214
- prakkarinn
- veffari
- jensgud
- sailor
- jonaa
- steinibriem
- birgitta
- hlynurh
- jakobsmagg
- lehamzdr
- larahanna
- latur
- rannug
- katrinsnaeholm
- dofri
- olinathorv
- omarragnarsson
- lara
- vglilja
- jonmagnusson
- heidathord
- stebbifr
- annapala
- einherji
- athena
- blues
- kokkurinn
- daglegurdenni
- sax
- obv
- esv
- ese
- fanney
- sms
- fiski
- gujo
- fjarki
- lygi
- sverrir
- heidah
- maggaelin
- gummisteingrims
- skrifa
- kari-hardarson
- eurovision
- heringi
- bbking
- jonasantonsson
- kiddip
- skotta1980
- fruheimsmeistari
- vefritid
- hux
- nonniblogg
- siggisig
- havagogn
- sveinni
- safi
- haukurn
- skessa
- sigfus
- gudrunmagnea
- truno
- ingibjorgelsa
- 730bolungarvik
- juljul
- robertb
- stefanst
- ingibjorgstefans
- dullur
- konukind
- ea
- marzibil
- vilborgv
- kolbrunb
- thoragud
- bidda
- estersv
- slubbert
- feron
- agustolafur
- don
- kjarvald
- hannesgi
- polli
- turilla
- coke
- binnag
- birnamjoll
- holi
- tommi
- jenni-1001
- joiragnars
- gudjonbergmann
- fridaeyland
- vitinn
- magnusthor
- astromix
- bitill
- ingvarvalgeirs
- zsigger
- svei
- kiddirokk
- killjoker
- vestfirdir
- bonham
- stjaniloga
- skarfur
- heiddal
- gudruntora
- zunzilla
- hognihilm64
- rattati
- solir
- hemba
- ulfarsson
- gudni-is
- ragjo
- ktomm
- arh
- thorgisla
- skinkuorgel
- sveinbjornp
- bene
- saragumm
- birkire
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- egill75
- hof
- ots
- hugdettan
- stefanjon
- handsprengja
- millarnir
- gislihjalmar
- perlaheim
- okurland
- jullibrjans
- hallarut
- madamhex
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- hjolaferd
- freyrarnason
- sirrycoach
- ringarinn
- manzana
- bergthora
- aevark
- larusg
- ellasprella
- lindabj
- thordistinna
- saxi
- eythora
- markusth
- mordingjautvarpid
- kaffi
- adam
- bjargandiislandi
- gtg
- alheimurinn
- molested
- bergdisr
- raggipalli
- lindalinnet
- bulgaria
- audurkg
- almaogfreyja
- einarlee
- ernafr
- arnaeinars
- fingurbjorg
- lady
- davidj
- hansenidk
- stormsker
- th
- steinnbach
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- molinn
- lostintime
- hlekkur
- siggiholmar
- madddy
- mogga
- schmidt
- ketilas08
- iador
- hugs
- huldumenn
- moppi
- fjola
- inaval
- lillo
- nimbus
- kjarrip
- madurdagsins
- kafteinninn
- steinar40
- omarpet
- proletariat
- asdisran
- bylgjahaf
- nanna
- liljabolla
- skordalsbrynja
- agbjarn
- sjos
- kristbjorg
- vga
- dunni
- nori
- siggagudna
- kolbrunerin
- vestskafttenor
- valzi
- gelgjan
- landi
- annaragna
- mariamagg
- vorveisla
- runarsdottir
- mynd
- gullilitli
- landrover
- reynzi
- heimskyr
- hnefill
- vest1
- storyteller
- hildurhelgas
- esb
- saltogpipar
- fsfi
- egillg
- hallidori
- ziggi
- vibba
- jea
- oddurhelgi
- rannveigh
- siggileelewis
- arikuld
- acefly
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- gustichef
- gudrununa
- topplistinn
- vardi
- drum
- snjolfur
- lax
- kreppukallinn
- iceland
- pjeturstefans
- thorsteinnhelgi
Athugasemdir
Lára Hanna Einarsdóttir, 21.11.2008 kl. 02:58
Ég fékk aleg tár í augun og stóru handklæði ég þurfti að þurka mér með,sniff sniff.
Burt með sem allra yrst og vonandi kemur hann aldrei aftur.
Bra ra
Landi, 21.11.2008 kl. 10:43
Hverja kusud tid i sidustu, naestsidustu og kosningunum tar adur og jafnvel tar adur?
Folkid i landinu hefur valdid, hverja teir vilja inn a Altingi og til ad stjorna landinu.
Hverjir verda kjornir a Altingi naest ?
Guðrún Magnea Helgadóttir, 21.11.2008 kl. 10:54
Hallgrímur hittir naglann...
Ævar Rafn Kjartansson, 21.11.2008 kl. 12:55
Ja, mikill assgoti. Ég verð að segja það.
En það er nú bara mín skoðun.
TH
Tryggvi Hübner, 21.11.2008 kl. 15:32
Sorglegt en satt.
Á disk ( þá meina ég geisladisk) með þetta ekki seinna en í gær fyrir hádegi.
Landslið tónlistarmanna leikur undir og Pálmi syngur af sinni alkunnu snilld.
Ekki neina "hátíðarútgáfu" takk.
Sverrir Einarsson, 21.11.2008 kl. 16:13
Ég mátaði þetta við lagið, alveg rúmlega 3 vasaklútar í stórri útsetningu í það minnsta.
Sævar Finnbogason, 21.11.2008 kl. 20:05
Kolbrún Stefánsdóttir, 22.11.2008 kl. 09:33
.....
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 22.11.2008 kl. 12:14
Snilld. Og svo satt.
Heimir Tómasson, 23.11.2008 kl. 01:38
Snilld og takk
Heiða Þórðar, 23.11.2008 kl. 17:37
Takk takk fyrir mig elsku Öndin mín og góða nóttina minn kæri
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.11.2008 kl. 00:11
Blessaður, bra! Þetta er mergjaður texti hjá Hallgrími. Ansi kaldur og napur en hann er svo assgoti sannur! Sannleikurinn getur verið það nefnilega svo hrikalega vondur bara. Við viljum oft ekki sjá hann. Þannig er það með marga í dag. Eins og skáldið sagði: "Upp, upp mín sál og allt mitt geð.......".
Sigurlaug B. Gröndal, 24.11.2008 kl. 10:09
Já BRA BRA...................... hvaða lag á ég að nostra við þennan texta.???????
Segjum okkur öll úr Davíðs flokki sem erum í honum BRAAAA BRAAAAAA
Erna Friðriksdóttir, 24.11.2008 kl. 16:16
Fjandi gott - og svo satt
Heimir Eyvindarson, 24.11.2008 kl. 22:55
Kjartan Pálmarsson, 25.11.2008 kl. 00:03
Heyrðu, Pálmi... geturðu ekki sungið þetta inn á band (eða hvað sem notað er nútildags)? Senda svo út og suður í .mp3 til almennrar spilunar á mannamótum s.s. Austurvelli og Háskólabíói og slíkum stöðum?
Lára Hanna Einarsdóttir, 25.11.2008 kl. 02:46
Mjög gott og hverju orði sannara, textinn eða ljóðið er gargandi snilld !
Steinn Skaptason (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 04:29
Þetta er sorglegur texti...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.11.2008 kl. 18:27
Svona á að gera það
Anna Ragna Alexandersdóttir, 1.12.2008 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.