Færsluflokkur: Sjónvarp
13.11.2007 | 01:08
Vinir Guðs eða...
Í gærkvöldi horfði ég á heimildamynd frá HBO . Myndin Friends of God: A Road Trip With Alexandra Pelosi fjallar um risasveiflu trúaðra í USA og hvernig þessi sívaxandi hópur fólks hefur það að markmiði að troða kristnum gildum uppá samfélagið og koma sínu fólki til æðstu metorða. Það er þessi hópur sem kennir sköpunarsöguna og afneitar þróunarkenningunni. Vitleysingurinn Jerry Falwell sem er reyndar hættur að boða vegna anna á hinum staðnum og séra Ted Haggard sem hrökklaðist úr embætti forseta National Association of Evangelicals fyrir perragang leika stórt hlutverk í myndinni sem allir ættu að sjá. Það voru mörg stórkostlega atriði í myndinni þar sem hver trúðurinn toppaði þann næsta, svo sem atriðið í Drive inn bænasjoppulúgunni. En undirtónninn var hryllilegur og það versta var líklegast að sjá heilaþvottinn sem óþroskuð börn og unglingar urðu að þola af hendi uppalenda og trúboða.
þetta vísukorn Jóns Helgasonar prófessors á ágætlega við
Ef allt þetta fólk fær í gullsölum himnanna gist
sem gerir sér mat úr að nugga sér utan í Krist
Því hlýtur sú spurning að vakna hvort mikils sé misst
þótt maður að endingu lendi í annarri vist.
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (52)
20.8.2007 | 22:50
Menningarnæturstíll
Þegar ég geng á milli RÚV merktra trukkanna sé ég hvar hann stendur til hliðar við stigann sem liggur uppá sviðið og reykir sígarettu, næstur á svið. Ég geng til hans og heilsa. Góðlátlegt rúnum rist andlitið brosir við mér, hann segist vera góður. Þegar mér hlotnaðist sá heiður fyrir mörgum árum að fá að vinna með Magnúsi Þór kynntist ég einstökum gæðadreng, snillingi orða og tóna. Þegar ég horfi á hann fara á svið með hljómsveitinni sinni og heyri þjóðina heilsa honum með viðeigandi hætti og þeirri virðingu sem honum ber, veit ég að þetta verður gott kvöld.
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- olllifsinsgaedi
- mal214
- prakkarinn
- veffari
- jensgud
- sailor
- jonaa
- steinibriem
- birgitta
- hlynurh
- jakobsmagg
- lehamzdr
- larahanna
- latur
- rannug
- katrinsnaeholm
- dofri
- olinathorv
- omarragnarsson
- lara
- vglilja
- jonmagnusson
- heidathord
- stebbifr
- annapala
- einherji
- athena
- blues
- kokkurinn
- daglegurdenni
- sax
- obv
- esv
- ese
- fanney
- sms
- fiski
- gujo
- fjarki
- lygi
- sverrir
- heidah
- maggaelin
- gummisteingrims
- skrifa
- kari-hardarson
- eurovision
- heringi
- bbking
- jonasantonsson
- kiddip
- skotta1980
- fruheimsmeistari
- vefritid
- hux
- nonniblogg
- siggisig
- havagogn
- sveinni
- safi
- haukurn
- skessa
- sigfus
- gudrunmagnea
- truno
- ingibjorgelsa
- 730bolungarvik
- juljul
- robertb
- stefanst
- ingibjorgstefans
- dullur
- konukind
- ea
- marzibil
- vilborgv
- kolbrunb
- thoragud
- bidda
- estersv
- slubbert
- feron
- agustolafur
- don
- kjarvald
- hannesgi
- polli
- turilla
- coke
- binnag
- birnamjoll
- holi
- tommi
- jenni-1001
- joiragnars
- gudjonbergmann
- fridaeyland
- vitinn
- magnusthor
- astromix
- bitill
- ingvarvalgeirs
- zsigger
- svei
- kiddirokk
- killjoker
- vestfirdir
- bonham
- stjaniloga
- skarfur
- heiddal
- gudruntora
- zunzilla
- hognihilm64
- rattati
- solir
- hemba
- ulfarsson
- gudni-is
- ragjo
- ktomm
- arh
- thorgisla
- skinkuorgel
- sveinbjornp
- bene
- saragumm
- birkire
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- egill75
- hof
- ots
- hugdettan
- stefanjon
- handsprengja
- millarnir
- gislihjalmar
- perlaheim
- okurland
- jullibrjans
- hallarut
- madamhex
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- hjolaferd
- freyrarnason
- sirrycoach
- ringarinn
- manzana
- bergthora
- aevark
- larusg
- ellasprella
- lindabj
- thordistinna
- saxi
- eythora
- markusth
- mordingjautvarpid
- kaffi
- adam
- bjargandiislandi
- gtg
- alheimurinn
- molested
- bergdisr
- raggipalli
- lindalinnet
- bulgaria
- audurkg
- almaogfreyja
- einarlee
- ernafr
- arnaeinars
- fingurbjorg
- lady
- davidj
- hansenidk
- stormsker
- th
- steinnbach
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- molinn
- lostintime
- hlekkur
- siggiholmar
- madddy
- mogga
- schmidt
- ketilas08
- iador
- hugs
- huldumenn
- moppi
- fjola
- inaval
- lillo
- nimbus
- kjarrip
- madurdagsins
- kafteinninn
- steinar40
- omarpet
- proletariat
- asdisran
- bylgjahaf
- nanna
- liljabolla
- skordalsbrynja
- agbjarn
- sjos
- kristbjorg
- vga
- dunni
- nori
- siggagudna
- kolbrunerin
- vestskafttenor
- valzi
- gelgjan
- landi
- annaragna
- mariamagg
- vorveisla
- runarsdottir
- mynd
- gullilitli
- landrover
- reynzi
- heimskyr
- hnefill
- vest1
- storyteller
- hildurhelgas
- esb
- saltogpipar
- fsfi
- egillg
- hallidori
- ziggi
- vibba
- jea
- oddurhelgi
- rannveigh
- siggileelewis
- arikuld
- acefly
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- gustichef
- gudrununa
- topplistinn
- vardi
- drum
- snjolfur
- lax
- kreppukallinn
- iceland
- pjeturstefans
- thorsteinnhelgi