24.8.2007 | 16:10
Bréf frá Kimma
Sæll ættaógn. Ég lenti heldur betur í því þegar ég flaug frá Múrmansk um daginn .. ég hafði varla rennt niður einum köldum þegar við vorum umkringdir herþotum og neyddir til að lenda á einhverjum ógeðslegum herflugvelli. Þar tóku á móti okkur hermenn gráir fyrir járnum. Okkur var hent inní einhverja skítaholu þar sem við máttum dúsa í góða stund áður en við vorum kallaðir fyrir. Við heimtuðum að fá að hringja í allar áttir en það var ekki tekið undir neitt slíkt. Allir okkar pappírar voru síða skoðaðir og flugmaðurinn beðinn um að anda framan í næsta mann. Eftir að hafa andað um stund var okkur sleppt. Meira vesenið - flugmaðurinn sem er frá Kululalumpur eða einhverju svoleiðislandi, þurfti áfallahjálp þegar við fundum að endingu flugvöll til að lenda á. Hljóp í hringi eins og hauslaust hæna og talaði tungum. Hann taldi sig vera að lenda í Englandi en ekki aldeilis -nú sit ég í sánu í Finnlandi með finnskan í glasi ,rauður á rassinum eftir hrísvöndinn og bíð eftir öðrum flugmanni, því að sjálfsögðu rak ég þenna fávita. En svona er nú lífið vinur fullt af óvæntum uppákomum. Ég er nú að fylgjast aðeins með þjóðmálunum um leið og ég les viðskiptablöðin og kíki á bloggbullið. Og veistu ættararðan þín, ég held að þið séuð að missa það svona upp til hópa. En segðu mér meðan ég man, af hverju fékkstu ekki að vera með á vellinum um daginn með kónginininum og Einari Bárða í stað þess að vera að væla á einhverrin niðurgreiðslu á klambranum. Einar Bárða er nú kompaní sem þú ættir að hengja þig á. Ég er með það á hreinu ef ég myndi borga honum nóg, þá myndi hann gera úr mér súpersöngvara á augabragði. Annars sýnist mér Búbba bara taka þetta allt saman, alveg sama hvar hann ber niður, verbúðir, hagkaup,einmana mæður, bankar og lax. Stál og hnífur er ra ra ra, af hverju gast þú ekki farið að syngja um svoleiðis, ha? þú varst nú í fiski í gamla daga og vannst á vöktum í síldarverkssmiðju, drakkst eins og djöfull og varst nettur hryðjuverkamaður. Þú ert alveg ómögulegur frændi en ég verð víst að láta þig duga, annað er ekki í boði.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- olllifsinsgaedi
- mal214
- prakkarinn
- veffari
- jensgud
- sailor
- jonaa
- steinibriem
- birgitta
- hlynurh
- jakobsmagg
- lehamzdr
- larahanna
- latur
- rannug
- katrinsnaeholm
- dofri
- olinathorv
- omarragnarsson
- lara
- vglilja
- jonmagnusson
- heidathord
- stebbifr
- annapala
- einherji
- athena
- blues
- kokkurinn
- daglegurdenni
- sax
- obv
- esv
- ese
- fanney
- sms
- fiski
- gujo
- fjarki
- lygi
- sverrir
- heidah
- maggaelin
- gummisteingrims
- skrifa
- kari-hardarson
- eurovision
- heringi
- bbking
- jonasantonsson
- kiddip
- skotta1980
- fruheimsmeistari
- vefritid
- hux
- nonniblogg
- siggisig
- havagogn
- sveinni
- safi
- haukurn
- skessa
- sigfus
- gudrunmagnea
- truno
- ingibjorgelsa
- 730bolungarvik
- juljul
- robertb
- stefanst
- ingibjorgstefans
- dullur
- konukind
- ea
- marzibil
- vilborgv
- kolbrunb
- thoragud
- bidda
- estersv
- slubbert
- feron
- agustolafur
- don
- kjarvald
- hannesgi
- polli
- turilla
- coke
- binnag
- birnamjoll
- holi
- tommi
- jenni-1001
- joiragnars
- gudjonbergmann
- fridaeyland
- vitinn
- magnusthor
- astromix
- bitill
- ingvarvalgeirs
- zsigger
- svei
- kiddirokk
- killjoker
- vestfirdir
- bonham
- stjaniloga
- skarfur
- heiddal
- gudruntora
- zunzilla
- hognihilm64
- rattati
- solir
- hemba
- ulfarsson
- gudni-is
- ragjo
- ktomm
- arh
- thorgisla
- skinkuorgel
- sveinbjornp
- bene
- saragumm
- birkire
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- egill75
- hof
- ots
- hugdettan
- stefanjon
- handsprengja
- millarnir
- gislihjalmar
- perlaheim
- okurland
- jullibrjans
- hallarut
- madamhex
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- hjolaferd
- freyrarnason
- sirrycoach
- ringarinn
- manzana
- bergthora
- aevark
- larusg
- ellasprella
- lindabj
- thordistinna
- saxi
- eythora
- markusth
- mordingjautvarpid
- kaffi
- adam
- bjargandiislandi
- gtg
- alheimurinn
- molested
- bergdisr
- raggipalli
- lindalinnet
- bulgaria
- audurkg
- almaogfreyja
- einarlee
- ernafr
- arnaeinars
- fingurbjorg
- lady
- davidj
- hansenidk
- stormsker
- th
- steinnbach
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- molinn
- lostintime
- hlekkur
- siggiholmar
- madddy
- mogga
- schmidt
- ketilas08
- iador
- hugs
- huldumenn
- moppi
- fjola
- inaval
- lillo
- nimbus
- kjarrip
- madurdagsins
- kafteinninn
- steinar40
- omarpet
- proletariat
- asdisran
- bylgjahaf
- nanna
- liljabolla
- skordalsbrynja
- agbjarn
- sjos
- kristbjorg
- vga
- dunni
- nori
- siggagudna
- kolbrunerin
- vestskafttenor
- valzi
- gelgjan
- landi
- annaragna
- mariamagg
- vorveisla
- runarsdottir
- mynd
- gullilitli
- landrover
- reynzi
- heimskyr
- hnefill
- vest1
- storyteller
- hildurhelgas
- esb
- saltogpipar
- fsfi
- egillg
- hallidori
- ziggi
- vibba
- jea
- oddurhelgi
- rannveigh
- siggileelewis
- arikuld
- acefly
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- gustichef
- gudrununa
- topplistinn
- vardi
- drum
- snjolfur
- lax
- kreppukallinn
- iceland
- pjeturstefans
- thorsteinnhelgi
Athugasemdir
Hehe skemmtilegt bréf! Svoleiðislandi:)
En hefur komið fram hver Kimmi er?
Heiða B. Heiðars, 24.8.2007 kl. 22:03
Ha ha góður,,,en ég segi nú eins og hann,,af hverju varst þú ekki á vellinum líka????
Ásgerður , 25.8.2007 kl. 07:12
Stál og hnífur "My ass". Um leið og peningar sjást snúast menn í allar áttir og þó aðallega að peningunum.
Margur verður af aurum Búbbi..........................
Þú varst HRIKALEGA GÓÐUR á Klambratúni á Menningarnótt. Lengi lifi Mannakorn!!!!!
Snorri Magnússon, 26.8.2007 kl. 01:34
Heiða - Kimmi er hann Jóakim frændi minn, auðmaður sem býr á Cayman Islands. Hann hefur verið að senda mér bréfkorn af og til og er með kjaft að vanda.
Varðandi það hvort ég drekk brennívín þá get ég upplýst það án þess að gera úr því mikið mál, að ég hef ekki drukkið síðan seint á síðustu öld ..
Pálmi Gunnarsson, 27.8.2007 kl. 08:40
Þú og Steinunn Ólína eruð það flottasta í bloggheimum. Rithöfundar par excellance!
samurai (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 14:14
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.8.2007 kl. 20:10
Hlýtur að vera gaman að fá svona bréf.
Rúna Guðfinnsdóttir, 29.8.2007 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.