6.11.2007 | 20:23
Nú grætur öndin; Jóakims
Fokking helvíti frændi, hvað er eiginlega að gerast á skítaskerinu, er ekki í lagi með ykkur fávitana. Ég segi það enn og aftur of mikill skyldleiki, of mikið sofið hjá frænkum og frændum og útkoman andlegt og líkamlegt vanhæfi. Ég var að koma af apaskytterí með Muutu flugmanninum mínum, þegar ég fékk fréttirnar. GG sett útí kuldann, búið að slátra gullgæsinni. Ég á ekki eitt einasta aukatekið orð í eigu minni eins og hún mamma heitin sagði alltaf ef eitthvað fór of langt útá tún. Þið eruð vitlausari en aparnir sem ég var að elta á Afríkutúndrunni. Og guð minn, aumingja Bjarni, svo ekki sé nú talað um vin minn hann Hannes gullpúng. Búnir að leggja nótt við dag í nokkra mánuði að móta þessa frábæru hugmynd til þess eins að vera skellt flötum af einhver kommakellingu. Þvílíkt óréttlæti og þvílík sóun á verðmætum. Ég sá það á vefnum að Júlíus Vífill sá mikli kapítalisti var að rífa kjaft yfir verðmati á GG, talar um ofmat uppá nokkra milljarða. Hvað er að manninum, hefur hann ekki verið í rekstri sjálfur. Sér hann ekki hversu framsýnir þessir strákar eru, sjá lengra en aðrir menn, eru með þriðja augað, sjá tækifæri þegar aðrir halda að sér höndum. Eru allir búnir að gleyma því þegar þeir af góðseminni einni saman keyptu skítafyrirtæki og breyttu í seðlamaskínu á einum degi. Eru allir búnir að gleyma því hvenig hann Bjarni stýrði bankanum á sínum tíma, rétt nýfermdur. Og þó hann lánaði sjálfum sér nokkrar kúlur til að kaupa smá hlut, hann var vel að því kominn þessi dugnaðardrengur sem lítur alltaf út eins og hann sé nýbúinn að leiða gamar blindar konur yfir götu. Ég sem var búinn að leggja til hliðar smá í gegnum hann Bjarna til að kaupa í útrásinni, nú er það farið til fjandans. Æ Æ ég hefði betur verið áfram að skjóta apa í Afríku því þetta er eiginlega of mikið fyrir mig. Nú leggst ég í smá þunglyndi frændi og leyfi öndinni að gráta. Það gerist alltaf þegar ég tapa pening sem hefur ekki gerst mjög mjög lengi. Bið að heilsa eftir Inga úrkynjaða ra ra ra.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
olllifsinsgaedi
-
mal214
-
prakkarinn
-
veffari
-
jensgud
-
sailor
-
jonaa
-
steinibriem
-
birgitta
-
hlynurh
-
jakobsmagg
-
lehamzdr
-
larahanna
-
latur
-
rannug
-
katrinsnaeholm
-
dofri
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
lara
-
vglilja
-
jonmagnusson
-
heidathord
-
stebbifr
-
annapala
-
einherji
-
athena
-
blues
-
kokkurinn
-
daglegurdenni
-
sax
-
obv
-
esv
-
ese
-
fanney
-
sms
-
fiski
-
gujo
-
fjarki
-
lygi
-
sverrir
-
heidah
-
maggaelin
-
gummisteingrims
-
skrifa
-
kari-hardarson
-
eurovision
-
heringi
-
bbking
-
jonasantonsson
-
kiddip
-
skotta1980
-
fruheimsmeistari
-
vefritid
-
hux
-
nonniblogg
-
siggisig
-
havagogn
-
sveinni
-
safi
-
haukurn
-
skessa
-
sigfus
-
gudrunmagnea
-
truno
-
ingibjorgelsa
-
730bolungarvik
-
juljul
-
robertb
-
stefanst
-
ingibjorgstefans
-
dullur
-
konukind
-
ea
-
marzibil
-
vilborgv
-
kolbrunb
-
thoragud
-
bidda
-
estersv
-
slubbert
-
feron
-
agustolafur
-
don
-
kjarvald
-
hannesgi
-
polli
-
turilla
-
coke
-
binnag
-
birnamjoll
-
holi
-
tommi
-
jenni-1001
-
joiragnars
-
gudjonbergmann
-
fridaeyland
-
vitinn
-
magnusthor
-
astromix
-
bitill
-
ingvarvalgeirs
-
zsigger
-
svei
-
kiddirokk
-
killjoker
-
vestfirdir
-
bonham
-
stjaniloga
-
skarfur
-
heiddal
-
gudruntora
-
zunzilla
-
hognihilm64
-
rattati
-
solir
-
hemba
-
ulfarsson
-
gudni-is
-
ragjo
-
ktomm
-
arh
-
thorgisla
-
skinkuorgel
-
sveinbjornp
-
bene
-
saragumm
-
birkire
-
leifurl
-
bergruniris
-
valgerdurhalldorsdottir
-
egill75
-
hof
-
ots
-
hugdettan
-
stefanjon
-
handsprengja
-
millarnir
-
gislihjalmar
-
perlaheim
-
okurland
-
jullibrjans
-
hallarut
-
madamhex
-
saethorhelgi
-
gusti-kr-ingur
-
hjolaferd
-
freyrarnason
-
sirrycoach
-
ringarinn
-
manzana
-
bergthora
-
aevark
-
larusg
-
ellasprella
-
lindabj
-
thordistinna
-
saxi
-
eythora
-
markusth
-
mordingjautvarpid
-
kaffi
-
adam
-
bjargandiislandi
-
gtg
-
alheimurinn
-
molested
-
bergdisr
-
raggipalli
-
lindalinnet
-
bulgaria
-
audurkg
-
almaogfreyja
-
einarlee
-
ernafr
-
arnaeinars
-
fingurbjorg
-
lady
-
davidj
-
hansenidk
-
stormsker
-
th
-
steinnbach
-
sigvardur
-
hvitiriddarinn
-
malacai
-
molinn
-
lostintime
-
hlekkur
-
siggiholmar
-
madddy
-
mogga
-
schmidt
-
ketilas08
-
iador
-
hugs
-
huldumenn
-
moppi
-
fjola
-
inaval
-
lillo
-
nimbus
-
kjarrip
-
madurdagsins
-
kafteinninn
-
steinar40
-
omarpet
-
proletariat
-
asdisran
-
bylgjahaf
-
nanna
-
liljabolla
-
skordalsbrynja
-
agbjarn
-
sjos
-
kristbjorg
-
vga
-
dunni
-
nori
-
siggagudna
-
kolbrunerin
-
vestskafttenor
-
valzi
-
gelgjan
-
landi
-
annaragna
-
mariamagg
-
vorveisla
-
runarsdottir
-
mynd
-
gullilitli
-
landrover
-
reynzi
-
heimskyr
-
hnefill
-
vest1
-
storyteller
-
hildurhelgas
-
esb
-
saltogpipar
-
fsfi
-
egillg
-
hallidori
-
ziggi
-
vibba
-
jea
-
oddurhelgi
-
rannveigh
-
siggileelewis
-
arikuld
-
acefly
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
gustichef
-
gudrununa
-
topplistinn
-
vardi
-
drum
-
snjolfur
-
lax
-
kreppukallinn
-
iceland
-
pjeturstefans
-
thorsteinnhelgi
Athugasemdir
Jamm, hvar skyldu menn nú reyna að ná í veð fyrir billjóninni, sem þeir hafa fengið að láni til að kaupa lakkrísverksmiðjuna í kína, sútunarverksmiðjuna í Sómalíu og Maðkabúið í Mongólíu. Kvótinn er laus, Vatnsréttindin og svo náttlega allar jarðirnar.
Davíð er meira að segja ofboðið og vill að menn h´tti nú þessum útburði á fjöreggi landsins. Nú springur blaðran brátt. Í vor segi ég ef ekki fyrr. Jóakim er sennilega byrjaður að shorta bréfunum sínum og kaupa gull til mögru áranna. Gullverð hefur ekki verið hærra síðan í Olíukreppunni á gleðibankaárunum. Þýðir að menn eru að binda auðinn sinn í öðru en loftinu og skeinibréfi.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.11.2007 kl. 22:45
Kvitta undir fyrir mig og takk takk fyrir góðan pistill. kv,linda linnet hilmarsdóttir
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.11.2007 kl. 23:08
Bleeeeesaður Paulmo,
Þú þarft ekkert að fara til Afríku til að skjóta apaketti. Það er nóg af þeim hér.
Sverrir Stormsker, 7.11.2007 kl. 00:00
Mér finnst þú hafa hitt í mark...hehe
Jón Þór Ólafsson, 7.11.2007 kl. 12:34
Ekki slæmt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.11.2007 kl. 15:14
Heh.. sé fyrir mér skátaylfinginn með sléttgreitt hárið
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.11.2007 kl. 03:09
Bjarna
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.11.2007 kl. 03:10
Þetta er skrýtin veröld og þó sérstaklega skrýtin bankaveröld
Einar Bragi Bragason., 10.11.2007 kl. 01:38
Ég á ekki heima á Íslandi ra ra ra
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.11.2007 kl. 02:32
Þú klikkar ekki ! - Hvernig væri nú að fara að koma með bók með svona essays? Þú þarft að fara að hafa eitthvað upp úr þessu, við sem erum að lesa bloggið þitt mundum flest kaupa bók, svo mikið er víst.
ellismellurinn (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 15:58
... skyldur apar vera menn; var það ekki lagið hérna um árið Stormsker ... arfavitlaus nágranni minn hringdi í mig um daginn og sagði að Bjarni liti út eins og Háfur, þetta var eftir að Bjarni hafði hótað að hætta öllum orkubissa og taka millurnar sem hann fékk reyndar lánaðar á sínum tíma frá sjálfum sér til að kaupa sér bréf í bankanum sem hann var bankastjóri í. ARRG.. jæja þetta er samt doltið fyndið og rétt er það ef Bjarni Ármanns myndi leika í teiknimynd sem gerðist neðan sjávarmáls, þá fengi hann örugglega Háfshlutverk, svo sem ekki leiðum að líkjast, hörkuskepna Háfurinn. Annars er ég leiður á millum, það er eins með þá og alka, því meira sem þeir græða því ruglaðri verða þeir.
Pálmi Gunnarsson, 12.11.2007 kl. 17:46
Fríða Eyland, 14.11.2007 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.