5.1.2008 | 20:21
Mér stendur
Samstarfsmaður minn til margra ára gerði fínan blús fyrir nokkru, lag og texta, sem verður hljóðritað innan tíðar. Upphafsorð ljóðsins eru: Mér stendur ......... ógn af mínum syndum sérhvern dag. Hér er tilvitnun í sögu tveggja klerka, góðra vina, sem áttu til að veðja grimmt um hversu langt þeir kæmust í uppátækjum fyrir framan söfnuði sína. Í þessu tilfellli var veðmálið þetta. Ef annar þeirra næði að segja orðið mér stendur þrisvar í stólræðu án þess að einhver stæði upp og ryki á dyr í vandlætingu þá byði hans kláravín að launum. Ekki mátti flýta sér að segja orðið heldur varð að hafa langar kúnstþagnir á milli orðanna. Eftir huggulega upphitun var komið að stólræðu og hóf klerkur stólræðuna á orðunum. Mér stendur .......... mér stendur ......... mér stendur .......... ógn af mínum syndum sérhvern dag! Prestur slapp með skrekkinn, enginn rauk á dyr og ræðan þótti innblásin. Þessa sögu segi ég nú bara af því að mér finnst hún fyndin.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Spaugilegt, Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- olllifsinsgaedi
- mal214
- prakkarinn
- veffari
- jensgud
- sailor
- jonaa
- steinibriem
- birgitta
- hlynurh
- jakobsmagg
- lehamzdr
- larahanna
- latur
- rannug
- katrinsnaeholm
- dofri
- olinathorv
- omarragnarsson
- lara
- vglilja
- jonmagnusson
- heidathord
- stebbifr
- annapala
- einherji
- athena
- blues
- kokkurinn
- daglegurdenni
- sax
- obv
- esv
- ese
- fanney
- sms
- fiski
- gujo
- fjarki
- lygi
- sverrir
- heidah
- maggaelin
- gummisteingrims
- skrifa
- kari-hardarson
- eurovision
- heringi
- bbking
- jonasantonsson
- kiddip
- skotta1980
- fruheimsmeistari
- vefritid
- hux
- nonniblogg
- siggisig
- havagogn
- sveinni
- safi
- haukurn
- skessa
- sigfus
- gudrunmagnea
- truno
- ingibjorgelsa
- 730bolungarvik
- juljul
- robertb
- stefanst
- ingibjorgstefans
- dullur
- konukind
- ea
- marzibil
- vilborgv
- kolbrunb
- thoragud
- bidda
- estersv
- slubbert
- feron
- agustolafur
- don
- kjarvald
- hannesgi
- polli
- turilla
- coke
- binnag
- birnamjoll
- holi
- tommi
- jenni-1001
- joiragnars
- gudjonbergmann
- fridaeyland
- vitinn
- magnusthor
- astromix
- bitill
- ingvarvalgeirs
- zsigger
- svei
- kiddirokk
- killjoker
- vestfirdir
- bonham
- stjaniloga
- skarfur
- heiddal
- gudruntora
- zunzilla
- hognihilm64
- rattati
- solir
- hemba
- ulfarsson
- gudni-is
- ragjo
- ktomm
- arh
- thorgisla
- skinkuorgel
- sveinbjornp
- bene
- saragumm
- birkire
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- egill75
- hof
- ots
- hugdettan
- stefanjon
- handsprengja
- millarnir
- gislihjalmar
- perlaheim
- okurland
- jullibrjans
- hallarut
- madamhex
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- hjolaferd
- freyrarnason
- sirrycoach
- ringarinn
- manzana
- bergthora
- aevark
- larusg
- ellasprella
- lindabj
- thordistinna
- saxi
- eythora
- markusth
- mordingjautvarpid
- kaffi
- adam
- bjargandiislandi
- gtg
- alheimurinn
- molested
- bergdisr
- raggipalli
- lindalinnet
- bulgaria
- audurkg
- almaogfreyja
- einarlee
- ernafr
- arnaeinars
- fingurbjorg
- lady
- davidj
- hansenidk
- stormsker
- th
- steinnbach
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- molinn
- lostintime
- hlekkur
- siggiholmar
- madddy
- mogga
- schmidt
- ketilas08
- iador
- hugs
- huldumenn
- moppi
- fjola
- inaval
- lillo
- nimbus
- kjarrip
- madurdagsins
- kafteinninn
- steinar40
- omarpet
- proletariat
- asdisran
- bylgjahaf
- nanna
- liljabolla
- skordalsbrynja
- agbjarn
- sjos
- kristbjorg
- vga
- dunni
- nori
- siggagudna
- kolbrunerin
- vestskafttenor
- valzi
- gelgjan
- landi
- annaragna
- mariamagg
- vorveisla
- runarsdottir
- mynd
- gullilitli
- landrover
- reynzi
- heimskyr
- hnefill
- vest1
- storyteller
- hildurhelgas
- esb
- saltogpipar
- fsfi
- egillg
- hallidori
- ziggi
- vibba
- jea
- oddurhelgi
- rannveigh
- siggileelewis
- arikuld
- acefly
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- gustichef
- gudrununa
- topplistinn
- vardi
- drum
- snjolfur
- lax
- kreppukallinn
- iceland
- pjeturstefans
- thorsteinnhelgi
Athugasemdir
Erfitt að vera prestur... maður verður að vera leynidóni.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.1.2008 kl. 21:32
bið að heilsa vinurkv.linda
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.1.2008 kl. 21:57
Mér skilst að upprisan hafi ekki verið holdris heldur hafi það einungis verið öndin, sem flögraði til himins.
Jón Steinar Ragnarsson, 5.1.2008 kl. 23:46
Hempa er herðabyrði ...
Steingrímur Helgason, 6.1.2008 kl. 01:43
Hehehe! Gaman þegar prestar hafa húmor. Sem er ekki oft.
Jens Guð, 7.1.2008 kl. 00:33
Ónefndur prófastur, hafði upphugsað mega fína unnkomu í ræðu sína ! : Ég verð að játa fyrir ykkur kæri söfnuður að Ég hef verið að sofa hjá konu annars manns. og allt fraus þar með. Það versta að ekki mundi hann í augnablikinu, framhaldið. All flest andlit urðu blóð rauð og fólkið sökk ofan í sætin. Gleymt víst, var nú framhaldið sem var allt á léttu nótunum ( Dóttur Teingdafuður míns ) eða þannig. Ræðan fór víst alveg í rúst og heyrðu fleiri en vildu. Að vera eða vera ekki findinn. !
Högni Hilmisson, 7.1.2008 kl. 15:34
flott orð hjá gunnari, leynidóni
ég ætla að ver leynidóni !!!1
kær kveðja pálmi!
Ljós til þín
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 7.1.2008 kl. 21:27
Í sambandi við söguna, þá er ég nærri viss um að þetta voru ekki prestar. Heldur voru nemendur í skóla að veðja við fátækann samnemanda sem prestur bað að halda ræðu. útaf öfundssýki veðja þeir að hann myndi ekki þora að segja ó mér stendur þrisvar í púlti. nemandinn tekur veðmálinu enn sér svo eftir því og segir presti hvað hann hefði veðjað um. og þá bjargaði prestur nemandum með að segja honum, að segja ó mér stendur, ó mér stendur, ó mér stendur ógn af syndum mínum
Karl Jónas Thorarensen, 8.1.2008 kl. 18:26
takk fyrir innlitið Karl Jónas, víst getur verið að þetta sé ekki rétt með farið enda stutt í fjaðrirnar sem verða að hænum þegar sögur ganga. En þar sem þú ert svona fjandi viss í þinni sök væri áhugavert að heyra hvaðan þú hefur söguna um skólastrákana og prestinn. Svo ber mér eiginlega að geta þess að annað erindið í blústexta ME hefst á orðunum Harður.
Pálmi Gunnarsson, 8.1.2008 kl. 20:22
Mér stendur ekki á sama um svona blogg!
Tungumálið geymir í sér verðmæti mikil. Vonandi fer enginn að braska með það.
Ólafur Þórðarson, 9.1.2008 kl. 18:44
Heill og sæll kæri Pálmi.
Um leið og ég óska þér gleðilegs árs vil ég þakka þér bloggvináttuna á árinu sem er að líða.
Í lok nýliðins árs eru 10 ár síðan þú komst ásamt Mannakornum á Álafoss föt bezt og hélst þar eina mögnuðustu og fallegustu tónleika sem þar voru haldnir. Þeirri upplifun deila margir með mér og við bræður og konur okkar sem gerðum þennan stað upp og rákum minnumst alltaf þessara tónleika, troðið út úr dyrum, færri komust að en vildu en stemningin og allt yfirbragð frábært, svo ekki sé nú talað um tónlistarfluttninginn og sönginn þinn.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 13.1.2008 kl. 23:50
Góður ...... Annars sagði Síra Úlfar Guðmundsson Prófastur í Árnessýslu einu sinni að lokinni predikun í Stokkseyrarkirkju: "Thank you very much for this program" en það var þegar Kristján Ólafsson lét sem hæðst í Spaugstofunni. Það höfðu ekki allir kirkjugestir jafn gaman af þessu uppátæki sóknarprestsins!
Þegar Síra Úlfar var spurður út í þetta sagði hann bara: Æææææ þetta slapp bara út úr mér!!!
Rúna Guðfinnsdóttir, 15.1.2008 kl. 15:01
Gaman hefur verið að lesa ótrúlegu bloggin þín, þó að ég skilji ekki alveg öll enn í dag átti ég samskipti við mann sem að ég sagði honum að fá úr honum........... hmmmmmmm þarna var hægt að misskilja marga huti en svona er lífið. Hvernig viltu skilja það ?
Erna Friðriksdóttir, 15.1.2008 kl. 17:39
Sæll Pálmi!. Hefurðu einhvern fróðleik á takteinum um Laxá í Aðaldal, Árbótina? Hvað er að gefast þarna t.d. mánaðarmót júní/júlí? Svo helv. dýrt þarna 20. júl-20.ág. Ég keyri þarna um á hverju ári og þetta er svo asskoti fallegt svæði.
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.1.2008 kl. 22:58
Hlakka til að heyra
Einar Bragi Bragason., 19.1.2008 kl. 02:04
Jæja minn kæri...það er eiginlega komin tími á aðra færslu...bara smá áminning í tilefni þess að úti snjóar og ekki eru alltaf jólin.
Heiða Þórðar, 19.1.2008 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.