Trúarjátning Jóakims

Ég trúi á heilagan Mammon, skapara ómćldra auđćva.
Ég trúi á einkavćđingu, mótţróalausa afhendingu ţjóđarauđs og létta spillingu
Ég trúi á flokkinn minn,
leiđtogann minn,
samfélag útvalinna fjármálasnillinga,
fyrirgefningu smá-međal og stórra yfirsjóna,
upprisu fallinna fjármálamógúla  
og eilíft brask.

YEN-MEN

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er "fjári" gott hjá ţér, en hefđi ekki veriđ nćr ađ segja "trúđi" ? ;-)

Páll A. Ţorgeirsson (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 01:59

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Amen ađ eilífu

Arinbjörn Kúld, 27.1.2009 kl. 02:12

3 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Sćll frćndi.

Er ţetta bćn X-D?

Margrét St Hafsteinsdóttir, 27.1.2009 kl. 02:50

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Frábćr listamađur ţú ert Pálmi! Góđ fćrsla!

Ég las bók eftir Phd. Alexander Markus (bara gúggla á hann og ţú finnur hann eins og skot í Svíţjóđ) sem heitir "Satan är Dagens Man!" og er algjör snilld. Vísan, kvćđiđ eđa bćnin passar viđ ţađ sem segir i bókinni. Fyrir 20 árum síđan. Bókin gengur út á ađ spyrja endalaust mikiđ af fólki um ađ Satan vćri ekki Dagens Man..

Óskar Arnórsson, 27.1.2009 kl. 05:43

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Góđan daginn og ţakkir...:):)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.1.2009 kl. 07:54

6 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Hahaha

Ragnhildur Jónsdóttir, 27.1.2009 kl. 10:13

7 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Frjálshyggjumöntru Jóakims, Friedmans og Hannesar verđur ekki breytt frekar en Bíblíunni.

Pálmi Gunnarsson, 27.1.2009 kl. 10:55

8 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Takk....hahahaha....

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 27.1.2009 kl. 11:06

9 identicon

Ég bjó ţetta til ... um áriđ
Dabbi vor, ţú sem varst í seđlabankanum & xD.
Helgist ţitt nafn, til komi ţitt ríkidćmi,
verđi ţinn vilji, svo í fjármálum sem á alţingi.
Gef oss í dag vora daglegu vaxtahćkkun.
Fyrirgef oss vorar skuldir,
svo sem vér og fyrirgefum
vorum heilaga sjálfstćđisflokk.
Og eigi leiđ ţú oss í ESB,
heldur frelsa oss frá illu.
Ţví ađ ţitt er ríkiđ, mátturinn og dýrđin
ađ eilífu
xD.

Ég átti annađ sem fjallađi um Baug, finn ţađ ekki í fljótu bragđi

DoctorE (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 12:24

10 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Ég trúi ađ, ţar sem kćrleikurinn er lćtur Guđ rósina spretta.

Á ţađ  um peningana ? gilda  sömu lögmál  ?

Anna Ragna Alexandersdóttir, 27.1.2009 kl. 17:32

11 Smámynd: Mofi

Vel mćlt Pálmi, hittir naglann á höfuđiđ!

Mofi, 28.1.2009 kl. 13:03

12 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ágćtis veganesti fyrir daginn 

Rúna Guđfinnsdóttir, 28.1.2009 kl. 14:18

13 Smámynd: Óskar Arnórsson

DoktorE er listamađur á ljóđ! Ţađ vissi ég ekki. Enn hann er líklegast međ greindari mönnum á blogginu ţó hann sé ekki hrifin af "heilögum anda" eđa trúđabrögđum.

Óskar Arnórsson, 29.1.2009 kl. 08:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband