27.1.2009 | 01:16
Trúarjátning Jóakims
Ég trúi á heilagan Mammon, skapara ómældra auðæva.
Ég trúi á einkavæðingu, mótþróalausa afhendingu þjóðarauðs og létta spillingu
Ég trúi á flokkinn minn,
leiðtogann minn,
samfélag útvalinna fjármálasnillinga,
fyrirgefningu smá-meðal og stórra yfirsjóna,
upprisu fallinna fjármálamógúla
og eilíft brask.
YEN-MEN
Ég trúi á einkavæðingu, mótþróalausa afhendingu þjóðarauðs og létta spillingu
Ég trúi á flokkinn minn,
leiðtogann minn,
samfélag útvalinna fjármálasnillinga,
fyrirgefningu smá-meðal og stórra yfirsjóna,
upprisu fallinna fjármálamógúla
og eilíft brask.
YEN-MEN
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Bloggar, Trúmál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 109668
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
olllifsinsgaedi
-
mal214
-
prakkarinn
-
veffari
-
jensgud
-
sailor
-
jonaa
-
steinibriem
-
birgitta
-
hlynurh
-
jakobsmagg
-
lehamzdr
-
larahanna
-
latur
-
rannug
-
katrinsnaeholm
-
dofri
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
lara
-
vglilja
-
jonmagnusson
-
heidathord
-
stebbifr
-
annapala
-
einherji
-
athena
-
blues
-
kokkurinn
-
daglegurdenni
-
sax
-
obv
-
esv
-
ese
-
fanney
-
sms
-
fiski
-
gujo
-
fjarki
-
lygi
-
sverrir
-
heidah
-
maggaelin
-
gummisteingrims
-
skrifa
-
kari-hardarson
-
eurovision
-
heringi
-
bbking
-
jonasantonsson
-
kiddip
-
skotta1980
-
fruheimsmeistari
-
vefritid
-
hux
-
nonniblogg
-
siggisig
-
havagogn
-
sveinni
-
safi
-
haukurn
-
skessa
-
sigfus
-
gudrunmagnea
-
truno
-
ingibjorgelsa
-
730bolungarvik
-
juljul
-
robertb
-
stefanst
-
ingibjorgstefans
-
dullur
-
konukind
-
ea
-
marzibil
-
vilborgv
-
kolbrunb
-
thoragud
-
bidda
-
estersv
-
slubbert
-
feron
-
agustolafur
-
don
-
kjarvald
-
hannesgi
-
polli
-
turilla
-
coke
-
binnag
-
birnamjoll
-
holi
-
tommi
-
jenni-1001
-
joiragnars
-
gudjonbergmann
-
fridaeyland
-
vitinn
-
magnusthor
-
astromix
-
bitill
-
ingvarvalgeirs
-
zsigger
-
svei
-
kiddirokk
-
killjoker
-
vestfirdir
-
bonham
-
stjaniloga
-
skarfur
-
heiddal
-
gudruntora
-
zunzilla
-
hognihilm64
-
rattati
-
solir
-
hemba
-
ulfarsson
-
gudni-is
-
ragjo
-
ktomm
-
arh
-
thorgisla
-
skinkuorgel
-
sveinbjornp
-
bene
-
saragumm
-
birkire
-
leifurl
-
bergruniris
-
valgerdurhalldorsdottir
-
egill75
-
hof
-
ots
-
hugdettan
-
stefanjon
-
handsprengja
-
millarnir
-
gislihjalmar
-
perlaheim
-
okurland
-
jullibrjans
-
hallarut
-
madamhex
-
saethorhelgi
-
gusti-kr-ingur
-
hjolaferd
-
freyrarnason
-
sirrycoach
-
ringarinn
-
manzana
-
bergthora
-
aevark
-
larusg
-
ellasprella
-
lindabj
-
thordistinna
-
saxi
-
eythora
-
markusth
-
mordingjautvarpid
-
kaffi
-
adam
-
bjargandiislandi
-
gtg
-
alheimurinn
-
molested
-
bergdisr
-
raggipalli
-
lindalinnet
-
bulgaria
-
audurkg
-
almaogfreyja
-
einarlee
-
ernafr
-
arnaeinars
-
fingurbjorg
-
lady
-
davidj
-
hansenidk
-
stormsker
-
th
-
steinnbach
-
sigvardur
-
hvitiriddarinn
-
malacai
-
molinn
-
lostintime
-
hlekkur
-
siggiholmar
-
madddy
-
mogga
-
schmidt
-
ketilas08
-
iador
-
hugs
-
huldumenn
-
moppi
-
fjola
-
inaval
-
lillo
-
nimbus
-
kjarrip
-
madurdagsins
-
kafteinninn
-
steinar40
-
omarpet
-
proletariat
-
asdisran
-
bylgjahaf
-
nanna
-
liljabolla
-
skordalsbrynja
-
agbjarn
-
sjos
-
kristbjorg
-
vga
-
dunni
-
nori
-
siggagudna
-
kolbrunerin
-
vestskafttenor
-
valzi
-
gelgjan
-
landi
-
annaragna
-
mariamagg
-
vorveisla
-
runarsdottir
-
mynd
-
gullilitli
-
landrover
-
reynzi
-
heimskyr
-
hnefill
-
vest1
-
storyteller
-
hildurhelgas
-
esb
-
saltogpipar
-
fsfi
-
egillg
-
hallidori
-
ziggi
-
vibba
-
jea
-
oddurhelgi
-
rannveigh
-
siggileelewis
-
arikuld
-
acefly
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
gustichef
-
gudrununa
-
topplistinn
-
vardi
-
drum
-
snjolfur
-
lax
-
kreppukallinn
-
iceland
-
pjeturstefans
-
thorsteinnhelgi
Athugasemdir
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 01:59
Amen að eilífu
Arinbjörn Kúld, 27.1.2009 kl. 02:12
Sæll frændi.
Er þetta bæn X-D?
Margrét St Hafsteinsdóttir, 27.1.2009 kl. 02:50
Frábær listamaður þú ert Pálmi! Góð færsla!
Ég las bók eftir Phd. Alexander Markus (bara gúggla á hann og þú finnur hann eins og skot í Svíþjóð) sem heitir "Satan är Dagens Man!" og er algjör snilld. Vísan, kvæðið eða bænin passar við það sem segir i bókinni. Fyrir 20 árum síðan. Bókin gengur út á að spyrja endalaust mikið af fólki um að Satan væri ekki Dagens Man..
Óskar Arnórsson, 27.1.2009 kl. 05:43
Góðan daginn og þakkir...:):)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.1.2009 kl. 07:54
Hahaha
Ragnhildur Jónsdóttir, 27.1.2009 kl. 10:13
Frjálshyggjumöntru Jóakims, Friedmans og Hannesar verður ekki breytt frekar en Bíblíunni.
Pálmi Gunnarsson, 27.1.2009 kl. 10:55
Takk....hahahaha....
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 27.1.2009 kl. 11:06
Ég bjó þetta til ... um árið
Dabbi vor, þú sem varst í seðlabankanum & xD.
Helgist þitt nafn, til komi þitt ríkidæmi,
verði þinn vilji, svo í fjármálum sem á alþingi.
Gef oss í dag vora daglegu vaxtahækkun.
Fyrirgef oss vorar skuldir,
svo sem vér og fyrirgefum
vorum heilaga sjálfstæðisflokk.
Og eigi leið þú oss í ESB,
heldur frelsa oss frá illu.
Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin
að eilífu
xD.
Ég átti annað sem fjallaði um Baug, finn það ekki í fljótu bragði
DoctorE (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 12:24
Ég trúi að, þar sem kærleikurinn er lætur Guð rósina spretta.
Á það um peningana ? gilda sömu lögmál ?
Anna Ragna Alexandersdóttir, 27.1.2009 kl. 17:32
Vel mælt Pálmi, hittir naglann á höfuðið!
Mofi, 28.1.2009 kl. 13:03
Ágætis veganesti fyrir daginn
Rúna Guðfinnsdóttir, 28.1.2009 kl. 14:18
DoktorE er listamaður á ljóð! Það vissi ég ekki. Enn hann er líklegast með greindari mönnum á blogginu þó hann sé ekki hrifin af "heilögum anda" eða trúðabrögðum.
Óskar Arnórsson, 29.1.2009 kl. 08:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.