20.8.2007 | 22:50
Menningarnćturstíll
Ţegar ég geng á milli RÚV merktra trukkanna sé ég hvar hann stendur til hliđar viđ stigann sem liggur uppá sviđiđ og reykir sígarettu, nćstur á sviđ. Ég geng til hans og heilsa. Góđlátlegt rúnum rist andlitiđ brosir viđ mér, hann segist vera góđur. Ţegar mér hlotnađist sá heiđur fyrir mörgum árum ađ fá ađ vinna međ Magnúsi Ţór kynntist ég einstökum gćđadreng, snillingi orđa og tóna. Ţegar ég horfi á hann fara á sviđ međ hljómsveitinni sinni og heyri ţjóđina heilsa honum međ viđeigandi hćtti og ţeirri virđingu sem honum ber, veit ég ađ ţetta verđur gott kvöld.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 22:55 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- olllifsinsgaedi
- mal214
- prakkarinn
- veffari
- jensgud
- sailor
- jonaa
- steinibriem
- birgitta
- hlynurh
- jakobsmagg
- lehamzdr
- larahanna
- latur
- rannug
- katrinsnaeholm
- dofri
- olinathorv
- omarragnarsson
- lara
- vglilja
- jonmagnusson
- heidathord
- stebbifr
- annapala
- einherji
- athena
- blues
- kokkurinn
- daglegurdenni
- sax
- obv
- esv
- ese
- fanney
- sms
- fiski
- gujo
- fjarki
- lygi
- sverrir
- heidah
- maggaelin
- gummisteingrims
- skrifa
- kari-hardarson
- eurovision
- heringi
- bbking
- jonasantonsson
- kiddip
- skotta1980
- fruheimsmeistari
- vefritid
- hux
- nonniblogg
- siggisig
- havagogn
- sveinni
- safi
- haukurn
- skessa
- sigfus
- gudrunmagnea
- truno
- ingibjorgelsa
- 730bolungarvik
- juljul
- robertb
- stefanst
- ingibjorgstefans
- dullur
- konukind
- ea
- marzibil
- vilborgv
- kolbrunb
- thoragud
- bidda
- estersv
- slubbert
- feron
- agustolafur
- don
- kjarvald
- hannesgi
- polli
- turilla
- coke
- binnag
- birnamjoll
- holi
- tommi
- jenni-1001
- joiragnars
- gudjonbergmann
- fridaeyland
- vitinn
- magnusthor
- astromix
- bitill
- ingvarvalgeirs
- zsigger
- svei
- kiddirokk
- killjoker
- vestfirdir
- bonham
- stjaniloga
- skarfur
- heiddal
- gudruntora
- zunzilla
- hognihilm64
- rattati
- solir
- hemba
- ulfarsson
- gudni-is
- ragjo
- ktomm
- arh
- thorgisla
- skinkuorgel
- sveinbjornp
- bene
- saragumm
- birkire
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- egill75
- hof
- ots
- hugdettan
- stefanjon
- handsprengja
- millarnir
- gislihjalmar
- perlaheim
- okurland
- jullibrjans
- hallarut
- madamhex
- saethorhelgi
- gusti-kr-ingur
- hjolaferd
- freyrarnason
- sirrycoach
- ringarinn
- manzana
- bergthora
- aevark
- larusg
- ellasprella
- lindabj
- thordistinna
- saxi
- eythora
- markusth
- mordingjautvarpid
- kaffi
- adam
- bjargandiislandi
- gtg
- alheimurinn
- molested
- bergdisr
- raggipalli
- lindalinnet
- bulgaria
- audurkg
- almaogfreyja
- einarlee
- ernafr
- arnaeinars
- fingurbjorg
- lady
- davidj
- hansenidk
- stormsker
- th
- steinnbach
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- molinn
- lostintime
- hlekkur
- siggiholmar
- madddy
- mogga
- schmidt
- ketilas08
- iador
- hugs
- huldumenn
- moppi
- fjola
- inaval
- lillo
- nimbus
- kjarrip
- madurdagsins
- kafteinninn
- steinar40
- omarpet
- proletariat
- asdisran
- bylgjahaf
- nanna
- liljabolla
- skordalsbrynja
- agbjarn
- sjos
- kristbjorg
- vga
- dunni
- nori
- siggagudna
- kolbrunerin
- vestskafttenor
- valzi
- gelgjan
- landi
- annaragna
- mariamagg
- vorveisla
- runarsdottir
- mynd
- gullilitli
- landrover
- reynzi
- heimskyr
- hnefill
- vest1
- storyteller
- hildurhelgas
- esb
- saltogpipar
- fsfi
- egillg
- hallidori
- ziggi
- vibba
- jea
- oddurhelgi
- rannveigh
- siggileelewis
- arikuld
- acefly
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- gustichef
- gudrununa
- topplistinn
- vardi
- drum
- snjolfur
- lax
- kreppukallinn
- iceland
- pjeturstefans
- thorsteinnhelgi
Athugasemdir
Ţiđ voruđ flottir
Einar Bragi Bragason., 21.8.2007 kl. 00:51
vantađi bara sax he he
Einar Bragi Bragason., 21.8.2007 kl. 00:52
Kallinn er orđin íkon í menningarsögu ţjóđarinnar. Eitthvađ, sem menn ná sjaldan ef nokkurntíman í lifandi lífi. Ég hef veriđ massívur ađdáandi frá fyrstu dögum og las meira ađ segja menntaskólaljóđin hans, sem voru gefin út fjölrituđ í A4 broti. Tónlistin hans kemur frá dýpstu hjartans rótum og á sér samhljóm í minni sál sem margra annara en krafturinn felst í yndislega kaldhćđnum og sönnum kveđskap, sem skapar magnađar andstćđur viđ ljúfsára lagasmíđina. Megi fleiri gera hann ađ fyrirmynd í ţví.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.8.2007 kl. 03:24
Megas er alltaf áhugaverđur.
Ţiđ voruđ frábćrir - takk kćrlega fyrir afar skemmtilega og vel heppnađa tónleika :-) Viđ fórum á flugeldasýninguna međ bros á vörum :-)
Anna (IP-tala skráđ) 21.8.2007 kl. 11:15
Falleg fćrsla. Ég er einlćgur ađdáandi Megasar og ekki síđur Mannakorna. Takk fyrir frábćra tónleika
Marta B Helgadóttir, 21.8.2007 kl. 12:13
takk fyrir innlitiđ og hlý orđ
Pálmi Gunnarsson, 21.8.2007 kl. 16:00
Ţađ er afskaplega gaman ađ sjá og heyra hvađ kallinn vex ađ virđingu međ árunum. Ekki síst međal ungs fólks. Sem mćlist til ađ mynda í ţví ađ í fyrra komu út tvćr "Megas tribute" plötur. Sú ţriđja var gefin út fyrir nokkrum árum.
Lög hans eru líka "coveruđ" utan "tribute" platna af allt frá pönksveitinni Purrknum og trúbadúrunum Heru og Ólöfu Arnalds til Bjögga Halldórs.
Jens Guđ, 21.8.2007 kl. 21:49
Flottur kallinn, ţiđ eldist vel ţessir bestu. Gaman hvađ fólk á öllum aldri er ađ fíla Megas.
Ásdís Sigurđardóttir, 21.8.2007 kl. 21:58
Falleg fćrsla Pálmi
Jóna Á. Gísladóttir, 21.8.2007 kl. 22:29
Missti af ykkur vegna of margra tónleika um alla borg. En hef bara heyrt gott af ykkur. Hefđi viljađ heyra Ellen međ ykkur. Vann fyrir Megas og Súkkat fyrir skömmu vegna sameiginlegs geisladisks og ţađ kom tvennt mér á óvart međ hann. Annars vegar hversu nákvćmur hann var međ textagerđina og frágang og hins vegar ţessi frábćri húmor sem hann sindrar af. Ţađ er eins međ hann og Dylon, ég er svo seinţroska ađ ég er loksins núna ađ skilja.
Ćvar Rafn Kjartansson, 22.8.2007 kl. 00:01
Hann er eina "celebiđ" sem ég hef ekki getađ stillt mig um ađ stoppa úti á götu og ţakka auđmjúklega fyrir mig
Heiđa B. Heiđars, 22.8.2007 kl. 10:23
Ţađ voru 2 ástćđur fyrir ţví ađ ég fór á Klambratúniđ á Menningarnótt.
1: Megas og félagar
2: Mannakorn
Međ fullri virđingu fyrir öllum hinum góđu tónlistarmönnum sem spiluđu á ţessum tónleikum, ţá voru ţađ ţessir ađilar sem seiddu mig á túniđ ţađ kvöldiđ.
Ekki ţarf ađ spyrja ađ frammistöđu beggja hljómsveita. STÓRKOSTLEG!!!
Ég skemmti mér konunglega, enda mínir "uppáhalds" tónlistarmenn ţar á ferđ. Og ţegar lagiđ mitt...Reyndu aftur.. var spilađ, var toppnum náđ. Bara dásamlegt !!! Ţađ var sćl kona sem rölti heim á leiđ ţađ kvöldiđ.
Pálmi...
Takk fyrir stórkostlega tónleika á Menningarnótt
Bryndís Halldóra Jónsdóttir, 23.8.2007 kl. 19:46
Sćll vertu,kallinn minn,jú ég verd ad taka undir ţad ad,meistari Megas er snillingur og gódur tónlistarmadur,og med skemmtilegan húmor,og ţetta kvöld var yndisleg,stór og gód tónlistarveisla,og alltaf er jú jafngaman ad sjá ykkur,vinina tvo ad spila ykkar fallegu tónlist,og nutum vid okkur vel,ég med allar mínar 5,dćtur,sem sungu med í hástöfum og höfdu gaman af,takk fyrir okkur vinur.Ástarkvedja frá mér og mínum.ţú ert yndislegur.kvedja.Linda Linnet
Linda Linnet Hilmarsdóttir (IP-tala skráđ) 3.9.2007 kl. 21:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.