Fćrsluflokkur: Tónlist
27.1.2009 | 00:31
Ţegar skipiđ sökk
Ţađ hafđi flotiđ lengi áfram ţetta far,
flotiđ yfir margar slćmar grynningar,
margir snjallir höfđu stýrt
og ţađ hafđi oft veriđ dýrt
ađ gera gamla dallinn út.
Ţađ var kominn lúmskur leki ađ lestinni,
lamađ allt um borđ og lent í rassgati,
í flćkju komin nót og blökk,
undiraldan ţung og dökk
daginn ţegar skipiđ sökk.
Og ég sver ađ upp í brú
ţar stóđ enginn stýriđ viđ
stjórnlaust skipiđ sigldi á hliđ.
Ţeir höfđu stoliđ öllu ćtu úr búrinu,
rottur höfđu flúiđ burt af skipinu,
skipstjórinn fékk skömm í ţökk,
og í sjóinn loks hann stökk
daginn ţegar skipiđ sökk.
Ţessi sjóferđ hafđi veriđ löng og ströng
í óratíma hafđi stefnan veriđ röng
ţeir sem flćktu nót og blökk
fengu ađ taka heljarstökk,
daginn ţegar skipiđ sökk.
Mannakorn Í ljúfum leik 1985
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
27.2.2008 | 23:38
FRIĐUR Á JÖRĐ
Ég sé ađ Jóakim hefur stolist inná bloggiđ mitt eina ferđina enn og ruglar útí eitt ađ venju. Hinsvegar erfi ég ţađ ekki viđ kallinn, hef samúđ međ honum, einmana sál sem á fáa vini. Mér rennur blóđiđ til skyldunnar ađ vera góđur viđ Kimma sem er ágćtur inn viđ beiniđ ţrátt fyrir auraapaveikina sem hrellir hann dag og nótt.
Í gćrmorgun horfđi ég og hlustađi á sögulega tónleika Fílharmoníusveitar New Yorkborgar undir stjórn Lorin Maazel, sem haldnir vour í East Pyongyang Grand Theater í Norđur Kóreu. Ég sat fastur fyrir framan skjáinn alla tónleikana og átti á köflum erfitt međ mig. Ţarna fékk ég á silfurfati, ţjóđsöngva ţjóđanna, ţátt úr Lohengrin eftir Wagner, hina stórkostlegu Nýja heims symfóníu Dvoraks, Ameríkumann í París eftir Gershwin, upphaf Candide eftir Leonard Bernstein og sérstaka útgáfu af einu ţekktasta ţjólagi Norđur - Kóreu, Ariang Tónleikarnir voru í hćsta klassa og tengslin milli hljómsveitar og áhorfenda tilfinningaţrungin. Ţetta er í fyrsta sinn sem Norđur - Kórea opnar hliđ sín fyrir viđburđi sem ţessum og eina ferđina enn sannast ţađ fyrir heimsbyggđinni ađ tónlist er landamćralaus. Ţarna fylgdist ég međ 2500 prúđbúnum Kóreumönnum ásamt gestum frá USA, hljómsveit skipađa fólki međ bandarískt ríkisfang, ađ uppruna jafn litskrúđugu og blómin í haganum, ađ njóta tónlistar. Bush og Kim voru víđs fjarri góđu gamni en hefđu báđir haft gott af ţví ađ sitja hliđ viđ hliđ á fremsta bekk og upplifa tilfinnigaflóđiđ sem umlukti allt og alla. Tónlist er hafin yfir stríđsbrölt, milliríkjadeilur og annađ argaţras sem alltof oft einkennir bullukollana sem stjórna ríkjum heims. Tónleikarnir í Grand Theater í Pyongyang stađfestu ţađ.
Einn af mínum uppáhaldstónlistarmönnum til fjölda ára pakistaninn Nusrat Fateh Ali Khan braut öll landamćri međ ótrúlegri snilli sinni og dásamlegum bođskap. Hann bođađi ađalinntak Sufisma sem er eining og brćđralag og var elskađur og dáđur hvar sem hann fór. Ég mun á nćstunni stikla á stóru um feril ţessa magnađa söngvara og tónskálds og kynna hann fyrir ykkur í tónum og myndum.
.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
5.1.2008 | 20:21
Mér stendur
Samstarfsmađur minn til margra ára gerđi fínan blús fyrir nokkru, lag og texta, sem verđur hljóđritađ innan tíđar. Upphafsorđ ljóđsins eru: Mér stendur ......... ógn af mínum syndum sérhvern dag. Hér er tilvitnun í sögu tveggja klerka, góđra vina, sem áttu til ađ veđja grimmt um hversu langt ţeir kćmust í uppátćkjum fyrir framan söfnuđi sína. Í ţessu tilfellli var veđmáliđ ţetta. Ef annar ţeirra nćđi ađ segja orđiđ mér stendur ţrisvar í stólrćđu án ţess ađ einhver stćđi upp og ryki á dyr í vandlćtingu ţá byđi hans kláravín ađ launum. Ekki mátti flýta sér ađ segja orđiđ heldur varđ ađ hafa langar kúnstţagnir á milli orđanna. Eftir huggulega upphitun var komiđ ađ stólrćđu og hóf klerkur stólrćđuna á orđunum. Mér stendur .......... mér stendur ......... mér stendur .......... ógn af mínum syndum sérhvern dag! Prestur slapp međ skrekkinn, enginn rauk á dyr og rćđan ţótti innblásin. Ţessa sögu segi ég nú bara af ţví ađ mér finnst hún fyndin.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (20)
30.11.2007 | 22:41
Rufus Wainwright međ tónleika á Íslandi
Rufus Wainwright er án efa einn allra merkilegasti tónlistarmađur sem fram hefur komiđ á liđnum árum. Magnađur söngvari, lagasmiđur og útsetjari. Ţó ungur sé liggja eftir hann ógrynni frábćrra diska, eins hefur hann veriđ viđriđinn kvikmyndatónlist. Trúlega muna einhverjir eftir frábćrum flutningi hans á Bítlalaginu Across the Universe í kvikmyndinni I´am Sam, eins lék hann og söng í kvikmynd Martin Scorsese The AVIATOR.
Tónlist | Breytt 2.12.2007 kl. 18:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (20)
26.11.2007 | 13:28
Smá plögg - Hrund Ósk Árnadóttir á Domo annađ kvöld
Hrund Ósk Árnadóttir kom fram á sjónarsviđiđ fyrir nokkrum árum ţegar hún vann međ eftirminnilegum hćtti söngkeppni framhaldskólanna međ flutningi sínum á The Saga of Jenny eftir Kurt Weil. Eftir menntaskólanám tók viđ nám í Söngskólanum í Reykjavík og tónleikahald á hinum ýmsu jass- og blúshátíđum vítt og breitt um landiđ.
Ţessi magnađa söngkona heldur tónleika á Domo annađ kvöld og vil ég hvetja alla ţá sem hafa gaman af góđum blús og jass ađ mćta. Ţeir sem koma fram međ henni eru undirritađur á bassa, Agnar Már Magnússon hljómborđsleikari, Kristján Edelstein gítarleikari og Gunnlaugur Briem trommuleikari. Tónleikarnir hefjast klukkan 9.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
20.8.2007 | 22:50
Menningarnćturstíll
Ţegar ég geng á milli RÚV merktra trukkanna sé ég hvar hann stendur til hliđar viđ stigann sem liggur uppá sviđiđ og reykir sígarettu, nćstur á sviđ. Ég geng til hans og heilsa. Góđlátlegt rúnum rist andlitiđ brosir viđ mér, hann segist vera góđur. Ţegar mér hlotnađist sá heiđur fyrir mörgum árum ađ fá ađ vinna međ Magnúsi Ţór kynntist ég einstökum gćđadreng, snillingi orđa og tóna. Ţegar ég horfi á hann fara á sviđ međ hljómsveitinni sinni og heyri ţjóđina heilsa honum međ viđeigandi hćtti og ţeirri virđingu sem honum ber, veit ég ađ ţetta verđur gott kvöld.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
14.6.2007 | 22:58
Fađirvoriđ slapp fyrir horn
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
3.6.2007 | 15:50
Súrrealískir tangóspilarar
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
2.6.2007 | 01:51
Upp upp mín sál
Ég átti orđiđ erfitt međ ađ sitja kyrr undir lok tónleikanna í kvöld, sem voru eins og dóttir mín myndi segja geđveikir, eđa gett góđir Til ađ byrja međ Tommi R međ frábćrt stórband skipađ toppmönnum ... ćđileg grúppa og flottar tónsmíđar. Allt ćtlađi af göflunum ađ ganga eftir hvert lag. Mér varđ á ađ hugsa ađ trúlega vćri ekki neitt auđhlaupaverk ađ taka viđ af ţessu súperbandi en áhyggjur mínar hurfu viđ fyrsta tón hjá tríói Hilario Duran. Ć ég held ég láti bara vera ađ segja meira, ţađ yrđi of langt ... en mikiđ vildi ég ađ ţiđ hefđuđ veriđ međ mér í kvöld og upplifađ galdurinn. En bara nćsta ár. Ég lofa ennţá meiri veisluhöldum, slć ekki af, gef ekkert eftir og hćtti ekki fyrr en ţiđ leggiđ á hestana og ríđiđ norđur. Ţiđ getiđ sungiđ á leiđinni aldrei ćtlađi ég norđur
Tónlist | Breytt s.d. kl. 01:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)